Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 12

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 12
10. skoöun hjá þelm stofnunum, elnstakllngum eöa félögum, þar sem skyld- leikl hans eöa persónulegur hagnaöur getur haft áhrif á álit hans eða úrskurö og aö ráöherra skeri úr ef ágreiningur verður um það atriöi. Þegar yfir þetta er litlö og hliðstæö ákvæöi í lögum annarra þjóða svo og framkvæmdarvenju hjá þeim þjóöum, þar sem starfsemi löggiltra endurskoöenda hefur staöiö um langt skeiö, er ljos, að starf hins löggilta endurskoöanda er í því fólgiö að gera svo grein fyrlr reiknlngum og fjárreiöum manna eöa aöila, að nokkuö öruggt sé, og aö sá, sem nota þarf slík plögg, megi treysta, aö þar sé eins rétt frá skýrt og unnt er. Ég vil sérstaklega benda á, ef löggiltur endurskoöandi endurskoöar hjá fyrirtæki, þar sem hann sjálfur er í stjórn eöa verulegur hluthafi eöa eigandi, þá samrsemist slíkt ekki góöum endurskoöunarreglum. Þaö er alkunna, að löggiltir endurskoð- endur starfa raunverulega sem bókhaldsaöilar fyrir fyrirtæki og kemur þá ekki til greina,að slíkur aðili endurskoði reiknlnga þess fyrirtækis. Þá er athugandi gagnvart hverjum snýr ábyrgö hins löggilta endurskoöanda. Eins og ég tók fram áðan, þá tel ég, að hér se um þaö að ræöa, aö treysta megi umsögn endurskoðandans. Aö því er varöar gögn, sem löggiltur endurskoöandi hefur fariö yfir, þá hafa þau þýöingu, er gera skal grein fyrir lánstrausti aðila, hafa sér- staka þýöingu gagnvart lánastofnunum, ennfremur gagnvart skatta- yflrvöldum og síöast en ekki sízt gagnvart eigendum eða viöskipta- aöilum fyrirtækja t.d. hlutafélaga eöa stofnana. 1 slíkum tllfellum eru þaö hluthafarnir eða viðskiptaaöilarnir, sem eiga að mega treysta því, aö þaö sé undir venjulegum kringumstasöum rétt, sem hinn löggilti endurskoöandi hefur vottað aö rétt sé. í þessu sambandi vil ég geta þess, að mikill hluti af starfi lögglltra endurskoöenda hér á landl mun vera fólginn í allt öörum störfum en raunverulegum endurskoöunarstörfum, en þaö eru endur- skoöunarstörfln, sem ég hér um ræðl. Ef maöur handlelkur relkninga fyrirtækja hér á landi, þar sem löggiltur endurskoðandi hefur um fJallaö, þá rekur maöur fljótt augun í, að undlr reikningana er áritun hinna löggiltu endurskoö- enda meö misjöfnum textum, sem segja má, að sé bæði fjölbreyttur aö efni til og formi og virðast engar tvær skrifstofur hafa eins áritun. Ég hef orðið þess var, aö sumir hafa taliö, að allt, sem löggiltur endurskoðandi hefur ritaö nafn sitt á sé rétt og rétt aö leggja til grundvallar sem rétt og, aö löggiltir endurskoöendur telji, aö þeirra ábyrgö takmarkist algjörlega viö það, sem þeir hafi ritaö á reikn- ingana.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.