Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Síða 20
A árinu 1967 námu opinber gjöld umbjóðanda míns, sem
aóaláfrýjandi annaóist innheimtu á, samtals kr. 626.130.00.
Þar af nam tekjuútsvarið kr. 389.301.00, eóa 62,175$ af
nefndum gjöldum. Þann 24. ágúst 1967 hafói umbjóöandi minn
greltt samtals kr. 69.095.00 inn á reikning sinn hjá aóal-
áfrýjanda upp í gjöld þessi ..., þ.e. fyrlrframgreiósluna
kr. 39.095.00 og kr. 30.000.00 þann 24. ágúst 1967. Geröi
hann þaó án þess aó tilgreina eóa gera fyrirvara um, upp í
hvaöa gjöld greiöslur þessar ættu aó ganga. Tel ég því, aö
líta beri svo á, aó greiöslurnar hafi skiptzt hlutfallslega
á hin ýmsu gjöld. Samkvaant því hafói umbjóöandi minn þann
24. ágúst 1967 greitt 62,175$ af kr. 69.O95.OO, eóa kr.
42.959-00, upp í tekjuútsvar sitt 1967 ....
ástæóur breytinganna eru eftirfarandi:
Þann 5- september 1967 lét aöaláfrýjandi gera lögtak
hjá umbjóóanda mínum fyrir eftirstöövum opinberra gjalda
1967, kr. 557.035-00.
Eftlr aó gagnáfrýjunarstefna var gefin út, og ég fór
að undirbúa flutning málsins frekar, og kannaöi m.a., til
hve mikils hluta af tekjuútsvarsinu 1967 lögtaksgeröin tók,
varö ljóst að hún tók til alls, sem greitt hafði verið upp
í útsvariö eftir 24. ágúst 1967. í héraösdómi og gagnáfrýj-
unarstefnu var krafist endurgrelðslu á allri fjárhasðinni,
sem greidd haföi veriö upp í gjöldin 1967 umfram önnur gjöld
en tekjuútsvariö, og þar með verulegum hluta af því, sem
greitt haföi verið upp í tekjuútsvariö eftir 5* september
1967. En þegar í ljós kemur, aö lögtak hefur veriö gert fyrir
því, sem ógreitt var af tekjuútsvarinu 5. september 1967,
viröist mér, aö líta mætti svo á, að sá hluti útsvarskröf-
unnar værl þegar daandur af hllösettum dómstól viö bæjarþingiö.
Lækka ég því kröfur mínar um það, sem krafiö hafði verið
endurgreiðslu á og greltt var, eftir að lögtakiö fór fram, og
krefst nú aöeins endurgreiðslu á því, sem greltt var upp í
tekjuútsvarið, áöur en lögtakið var gert, eins og aö framan
er rakiö."
Samkvaant 31. gr. laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitar-
félaga giltu ákvæði B - llöar 15. gr. laga nr. 55/1964, sbr.
lög nr. 90/1965, um tekju3katt og eignarskatt, viö álagnlngu
útsvara árin 1965 og 1967. E - liður ákvæða til bráöabirgöa