Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 21

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1970, Page 21
í lögum nr. 51/1964 tekur ekki. til B - liðar 15. gr. laga nr. 55/1964, sbr. lög nr. 90/1965. Var þvf óheimilt a6 synja um þann frádrátt taps vegna 20$ fyrningarafskrifta, sem um er deilt í þessu máli. Ber því að dæma aðaláfrýjanda til þess að greiöa gagn- áfrýjanda kr. 103-822.00 með 7$ ársvöxtum frá 24. ágúst 1967 til greiðsludags og málskostnað í héraði og fyrir Hæstarátti, er þykir hæfllega ákveðinn kr. 45.000.00. Dómsorð: Aðaláfrýjandi, Gjaldheimtan í Reykjavík, greiðl gagn- áfrýjanda, Fylki h.f., kr. 103.822.00 ásamt 7$ ársvöxtum frá 24. ágúst 1967 til greiðsludags og málskostnaö í háraði og fyrir Hæstarátti, kr. 45-000.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.