Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 11
3
sumariS.
Eyrarbakki mai-sept.
Ár Meðalhiti C Heildarúrkoma mm örkomu- dagar
1981 8,7 428,1 95
1983 7,7 631,1 95
Mt. 1971- '80 8,8 511,1 -
Þó var septenbermánuður óvenjulega þurr bæði árin (53,5 mm 1981 og
67,4 mm 1983) eða um helmingur af meðalúrkomu pess mánaSar 1971-'80
(128,5 rrni). Olli pessi purrkur timabundnum vatnsskorti I öllum hólfum
nema I pvl miðlungs beitta með merunum og 1 pvl lltiö beitta með
fullorðnum hrossum, pvi pó brunnar væru grafnir og brynningartæki notuð,
pornuðu brunnarnir lika.
Uppskera og efnainnihald aróðurs; Mikill munur er á meðaluppskeru til-
raunatlmabilsins eftir beitarpunga (1. tafla). Munurinn á uppskeru er
langmestur við lok beitartlmabilsins. Þannig var uppskeran við lok
tilraunarinnar 12,2 hkg/ha 1 lltiS beitta hólfinu en 1,0 hkg/ha 1 pvl
mikið beitta hjá fullorðnu hrossunum. Lltill munur er á meltanleika og
efnainnihaldi gróSursins, eftir pvl hve mikiS er beitt.
Merarnar; Vöxtur meranna (g/grip/dag) var mjög svipaður bæði árin (2.
tafla) en erfitt er að bera saman hópana milli ára, par sem merarnar
voru ekki fengnar frá sömu aðilum bæði árin og er þvl ekki vlst aS um
sambærilega hópa sé að ræða. Auk pessa, eins og sést 1 4. töflu, lögðu
merarnar verulega af 1 mikiS og lltiS beitta hólfinu I lok
beitartlmailsins, en prlfust pá betur I pvl miðlungs beitta. Llklega er
hér um vatnsskort að ræSa, eins og getið er um hér að framan.
Stærðfræðilegt mat var pvl ekki lagt á vöxt og punga meranna, pó að
meðaltöl séu birt (3. og 4. tafla). Þrátt fvrir pessa óvissupætti er pó
ljóst að hryssurnar þyngdust mjög mikiS yfir hásumarið.