Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 36
28
3. og 4. flokkur gengu saman í afgirtu þröngu úthagahólfi til 4. ágúst.
Þá var fé<5 í 3. flokki flutt í skóginn, 4. flokki sleppt í heima-
landið á Hesti.
Sumariö 1983 var 12 tvílembum sleppt í skóginn þann 15. júní, og gengu
þær þar til 25. september. Þessar tvílembur gengu allar með hrútlömbum, þar
sem rannsaka skyldi bragð, kjötgæði, vöðva og fituþroska fallánna. Síðsumars-
beit, flokkum 3 og 4, var sleppt þetta ár. Samanburðarflokkur gekk í heima-
landi til 14. júlí, en eftir það á afrétti til 21. september.
6. tafla sýnir meðaltöl þunga á fæti, fallþunga og kjötprósentu slátur-
lamba 1982 og 7. tafla niðurstöður 1983.
6. tafla Niðurstöður skógarbeitar 1982
a) Allt sumarið
Flokkur hr. Þungi á gi. fæti hr+gi hr. Fallþungi gi. hr+gi Kjöt, % hr. gi. hr+gi
I: Skógur 43,8 37,0 40,4 19,12 16,53 17,83 43,95 44,66 44,31
II: Úthagi 34,2 32,3 33,3 13,30 13,01 13,16 38,96 40,18 39,57
Mismunur 9,6 4,7 ' 7,1 5,82 3,52 4,67 4,99 4,48 4,74
b) Síðsumarsbeit
Flokkur Þungi á fæti Fallþungi Kjöt, %
hr. gi • hr+gi hr. gi • hr+gi hr. gi. hr+gi
III: Skógur 32,8 29,1 31,0 13,82 12,34 13,08 42,08 42,44 42,26
IV: Úthagi 30,4 29,4 29,9 11,89 11,78 11,84 39,15 40,10 39,63
Mismunur 2,4 -0,3 1,1 1,93 0,56 1,24 2,93 2,34 2,63
7. tafla Niðurstöður skógarbeitar 1983 (tvíl. - hrútar eingöngu)
Flokkur Þungi á fæti Fallþungi Kjöt, %
I: Skógur 41,7 19,01 45,66
II: Úthagi 38,6 15,38 39,85
Mismunur 3,1 3,63 5,81