Ráðunautafundur - 11.02.1984, Síða 49
41
Hafrar Rýgresi Kál Há Góð taða
83 •83 '83 '83 til samanb
P(N03 mg/kg 410 1633 1043 - -
Ca % 0,20 0,28 1,22 0,37 0,43
P % 0,18 0,26 0,24 0,38 0,39
Mg % 0,09 0,14 0,21 0,21 0,21
K % 1,87 2,70 2,17 2,00 1,75
Na % 0,09 0,13 0,22 0,06 0,17
Prótein % 8,3 14,7 12,8 24,5 15,0
Meltanl. % 85 83 86 68 70
Tréni % 15,2 14,5 10,4 - -
Hafrarnir og rýgresið reyndust mjög steinefnarýrt fóður miðað við
þarfir kúnna og kann blautt og kalt sumar að hafa valdið þar nokkru.
Aðhyglisvert er einnig hve lltið prótein var i höfrunum. Er næstum hægt
að kalla þá óhæft fóður handa mjólkurkúm, nana beeta þá upp með öðru
próteinfóðri. Eins var fóðurkálið fremur lélegur próteingjafi. Allt
þetta graenfóður var orkuríkt og hvað það snertir, næstum eins og
kjarnfóður.
Orsgkir gCiBQfðgupyejkj,npajr^
í grænfóðrinu er litið tréni og lítið af steinefnum nema I kálinu.
Vambargerjunin I kúnum fer úr lagi og þvl hleypur á þær. Súr 1 vömb og
síðar I blóði er sennilega áhrifavaldur I þessum sjúkleika. Steinefnin
nýtast illa af ýmsum ástæðum og geta jafnvel skolast úr llkamanum gegnum
meltingarveginn I skitunni. Kallum er hlutfallslega mest af steinefnunum
I fóðrinu, en kallum vinnur á móti nýtingu á magnlum. Vlða um lönd er
það vandamál að kúm sem er beitt á grsnfóður verður hætt við graskrampa,
en hann stafar af pvl að magníum skortir I blóðið. Skitan og
steinefnaskorturinn veldur líka nokkurs konar áfalli sem hefur doða I
för með sér I sumum tilvikum. Vökvamissir vegna skitunnar er mjpg
alvarlegur og veldur þvl að kýrin bráðgeldist.