Ráðunautafundur - 11.02.1984, Side 62
54
Tafla 1. Arðsemi á á á óábomu landi (kr.)
Ær á ha: 0,15 0,30 0,45 0,60
1975 yl=842,1-209,8x 811 779 748 716
1976 yl=851-294,72x 807 763 718 674
1977 yl=950,2-382,9x 893 835 778 720
1978 yl=1002-408,8x 941 879 818 757
1979 yl=707,2+5,7x 708 709 710 711
1980 yl=946,8-330x 897 848 798 749
1975 y2=879,7-332,9x 830 780 730 680
1976 ' y2=864,5-332,9x 815 765 715 665
1977 y2=932,9-332,9x 883 833 783 733
1978 y2=975,8-332,9x 926 876 826 776
1979 y2=728,1-151,6x 705 683 660 637
1980 y2=947,9-332,9x 898 848 798 748
Likingarnar má nota til aS reikna áhrif fjárfjölgunar eSa fækkunar á
arSsemi (2. og 3. tafla). í 2. töflu má sjá, aS árið 1975 tapast 790
kr., þar sem léttast var beitt, á hverja á sem fækkaS er um, ef beit er
létt um 1/5. Ef fækkaS er um 3 ær af 15 á 100 ha landi, verður arSurinn
samkvæmt pessu 3x790 kr. minni. Minnst tapast viS fækkun, par sem pvngst
hefur verið beitt, og munar þar allmiklu. Hér sker áriS 1979 sig einnig
úr. TapiB á á er pað ár langleegst við létta beit (x=0,15), en viS punga
beit (x=0,60) sker áriS sig ekki úr. Heldur meira tapast á á viB að
fækka um 1/5 en um 1/10, en ekki munar par miklu. Sá munur sykst heldur
meS pyngri beit.