Ráðunautafundur - 11.02.1984, Qupperneq 65
57
viS pegar áburSarkostnaður hefur veriS dreginn frá (y3). y3 er þó
alltaf lægra en lægsta gildi á y2 i 1. töflu (0,60 ær/ha).
Tafla 6. ArSsemi á á á ábomu landi (kr.)
x: 0,83 1,50 2,25 2,78
1975 yl=1022-93,55x 944 882 812 762
1976 yl=1011-69,34x 953 907 855 818
1977 yl=954,4-17,29x 940 928 915 906
1978 yl=945,7-36,31x 916 891 864 845
1979 yl=840,1+25,45x 861 878 897 911
1975 y2=1040-151,8x 914 812 698 618
1976 y2=1035-90,03x 960 900 832 785
1977 y2=951,6-23,8x 932 916 898 885
1978 y2=910,2-36,3x 880 856 829 809
1979 y2=852+12,6x 862 871 880 887
1975 y3=-1002+491,8x -594 -264 105 365
1976 y3=-943,6+491,8x -535 -206 163 424
1977 y3=-910,1+491,8x -502 -172 196 457
1978 y3=-972,1+491,8x -564 -234 134 395
1979 y3=-802,6+491,8x -394 -65 304 565
Llkingarnar I 1. og 6. töflu má nota til aS reikna arðinn af þvl aS
taka hluta af ánum á áboriS heiSarland. Hér verSur reiknaS meS þyngstu
beit sem reynd var (x=2,78), þar sem baS skilaSi mestum arSi (I y3). ViS
þaS léttist beitin á óáborna landinu (x I 1. töflu lækkar) og arSur & á
á óábornu eykst. Þótt ærnar gefi minna af sér á ábornu en á óábornu (y3
I 6. töflu og y2 I 1. töflu), er hugsanlegt aS þaS vegist upp af þvl,
aS arSur á ærnar, sem verSa áfram á óábornu, eykst meS léttari beit. Svo
reynist pó ekki vera samkvant 7. töflu, en þaS kanst næst þvl aS standa
I járnum áriS 1979 miSaS viS þyngstu beit á óábornu (x=0,60). TapiS er
minnst öll árin viS þyngsta beit. Einnig kemur fram aS tapiS er öllu
minna þegar aSeins 1% ánna er sett á áboriS en ef tekin eru 10 eSa 20%.
í þessu efni er munurinn tiltölulega lítill viS létta beit (4-9 kr. viS
beitarþunga 0,15).