Ráðunautafundur - 11.02.1984, Side 67
59
Tafla 8. Arðsemi á ha af ábomu landi (kr.)
x: 0,83 1,50 2,25 2,78
1975 y4=232,l+695,8x 810 1276 1798 2166
1976 y4=168,8+767,56x 806 1320 1896 2303
1977 y4=71,95+876,7x 800 1387 2045 2509
1978 y4=116,2+802,9x 783 1321 1923 2348
1979 y4=-46,86+920,5x 717 1334 2024 2512
1975 y5=377,9+512,lx 803 1146 1530 1802
1976 y5=235,2+709,6x 824 1300 1832 2208
1977 y5=90,93+849,2x 796 1365 2002 2452
1978 y5=95,51+779,lx 742 1264 1848 2261
1979 y5=-6,642+882,3x 726 1317 1979 2446
1975 y6=-946,1+512,lx -521 -178 206 478
1976 y6=-1088,8+709,6x -500 -24 508 884
1977 y6=-1233,07+849,2x -528 41 678 1128
1978 y6=-1228,49+77 9 ,lx -582 -60 524 937
1979 y6=-1133,642+882,3x -401 190 852 1319
Llkingarnar I þessum tveimur töflum (y5 I 4. töflu og y6 I 8. töflu)
má nota til að reikna hvaða áhrif það hefði á arðinn með öbreyttum
fjárfjölda að girða hluta af landinu af og bera þar á og beita.
Mismunurinn, arður af landinu án nokkurs áburðar að frádregnum arði af
sama landi með áborinn hektara, finnst með llkingunni
y=a5-a6+x (b5-b6)
þar sem a5 og b5 tákna a og b 1 llkingu y5 I 4. töflu, en a6, x og b6
tákna a, x og b I llkingu y6 I 8. töflu. Fyrir öll árin reiknaðist tap
af að bera á. Af áborna landinu koma að vlsu meiri afurðir og
sömuleiðis skilar óáborna landið meiri afurðum af flatareiningu en
áður, þar sem beitin verður þar léttari, en það jafnar ekki
áburðarkostnaðinn (hann var fjögur fýrstu árin 1324 kr. á ha, en
sumarið 1979 var hann 1127 kr). Tapið á ha, sem borið er á, verður
minnst við þyngstu beit, sem reynd var (x=2,78), og reiknaðist fyrir
árið 1975 1167 kr., árið 1976 750 kr., 1977 525 kr., 1978 728 kr. og