Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 90
32
Hormónastarfsemi■
Það er vitað, að aminósýrur geta haft áhrif á hormóna-
starfsemi í einmaga dýrum. Minna er vitað um jórturdýr.
Aukið prótein í skeifugörn hefur haft í för með sér meira af
vaxtarhormón í blóói bæði kúa og geita (Oldham 1982). Nú er
bað vitaó að vaxtarhormón hefur þau áhrif að beina næringar-
efnum til júgursins og þar meó auka mjólkurmyndun, en stjórn
vaxtarhormóns á efnaskiptum er samt talin mest á síóari nluta
mjaltaskeiós (Bauman og Currie 1981).
A sxðari hluta meógöngutíma er talið að "placental lactogen"
valdi því aó næringarefnum,sérstaklega þrúgusykri og amínósýrum,
sé beint til fósturmyndunar og vaxtar júgursins. Síðast á
meðgöngutímanum vex styrkur "prolaktins" í blóði ört og er
líklegt að prolaktin stjórni efnaskiptum með tilliti til mjólk-
urmyndunar á fyrri hluta mjaltaskeiós (Bauman og Currie 1981).
Það sýnist vera,að markió fyrir mjaltaskeiðió sé sett fyrir
burð og þær breytingar á efnaskiptum sem veróa eftir buró svo
sem nióurbrot á fituvef, aukin nýmyndun þrúgusykurs í lifur og
niðurbrot á próteini í vefjum séu undir sterkri hormónastjórn.
Fóórun fyrir burð hefur sennilega nokkur áhrif á hormóna-
starfsemina eftir buró. Það er sennilega prolaktin sem ákveður
þörfina fyrir prótein og þrúgusykur til mjólkurmyndunar og þessi
stjórn getur verið það sterk, að sé þessum kröfum ekki mætt með
réttri fóörun leiðir það til sjúklegs ástands þ.e. súrdoöa.
Próteinvöntun stöóvar ekki mjólkurmyndun hjá kúm á fyrri hluta
mjaltaskeiðs'ins nema hjá þeim kúm þar sem hormónastjórnunin er
veik, sennilega þeim kúm sem ver eru búnar undir buró. Prótein-
vöntun stöðvar hinsvegar mjólkurmyndun á síðari hluta mjalta-
skeiðs, þegar áhrif prólaktins eru orðin lítil og þá ef til vill
með því að hafa áhrif á styrk vaxtarhormóns í blóði.
Nýmyndun þrúgusykurs (gluconeogenesis).
Þau líffæri sem mynda þrúgusykur í jórturdýrum eru lifrin
(90%) og nýrun (10) Aðalefniviðurinn er própionsýra, amínó-
sýrur og glycerol, sem fæst viö niðurbrot fitu. Hægt er að
reikna út, að kýr, sem mjólkar 20 kg á dag, þurfi að mynda um
1500 g af þrúgusykri á dag (Armstrong og Hutton). Mest af þeim
þrúgusykri fer til að mynda mjólkursykur. Þörfin er meiri eftir
því sem nytnæð eykst og nlutfallslega er hún langmest þegar kýr