Ráðunautafundur - 11.02.1984, Síða 92
84
prótein, t.d. með fóórun á hæfilega torleysanlegu próteini,
getur skepnan auðveldlega notað af sínum eigin orkuforóa það
sem á vantar.'til aó ná hámarksafurðum, sé orkufóðrunin innan
einhverra skynsamlegra marka. Það hefur komið í ljós aó sú
svörun,sem fæst við próteinfóðrun undir þessum kringumstæðum
helst út allt mjaltaskeiðið (Journet og Remond 1981).
Á þennan hátt má í raun auka mjólkurframleiðslu á gróf-
fóðri, þar sem kýrin getur endurnýjað orkuforða sinn síðari
nluta mjaltaskeiðsins á gróffóóri eftir að nvt fer aó lækka.
Heimildir.
1. Örskov, E.R. (1980). Possible nutritional constraints in
meeting energy and aminoacid requirements of the nignly
✓
productive ruminant. I Digestive Physiology and Metadolism
in the Ruminant, pp. 309-424.
2. Leng. R.A. (1982). Modification of rumen fermentation. í
Nutritional Limits to Animal Production from Pastures, pp.
'427-453.
3. Hogan, J.P. (1982). Digestion and utilization of protein.
I Nutritional Limits to Animal Production from Pastures, pp.'
245-257.
4. örskov, E.R, (1982). Protein Nutrition in Ruminants.
5. Oldham, J.D. (1981). Amino acid requirements for lactation
in high-yielding dairy cous. I Recent Developements in Rumi-
nant Nutrition. pp. 49-81.
6. Oldham, J.D,, Broster, W.H., Napper, D.J. og Smitn, T (1979).
Predicted and measured performance of Friesian cows fed on
rations calculated to differ in rumen degradable protein and
undegraded protein. Proc. Nutr. Soc., 38, 128 A.
7. Harper, A.E. (1967). Effects of dietay protein content and
/
amino acid pattern on food intake and preference. I Handbook
of Physiology, Sec. 6, Vol. I, pp. 399-410.
8. Bauman, D.E. og W.B. Currie (1981). Partitioning of nutrients
during pregnancy and lactation. A review of mechanisms involv
ing homeostasis and homeorhesis. J. Dairy. Sci. 63, 1514-1529