Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 98
90
RAÐUNAUTAFUNDUR 1984
INNLENT HRAEFNI FYRIR LOÐDtR
Jón Árnason
Búnaðarfélagi íslands
Inngangur
Áhugi fyrir bættri nýtingu aflaðra hráefna hefur aukist
mjög á síðustu árum.
Samtímis hefur einnig aukist áhugi á að nýta innlend
hráefni í skepnufóður í meira mæli en verið hefur.
I þriðja lagi hefur einnig skapast þörf fyrir nýjungar
í landbúnaði, vegna þeirra vandkvæða sem eru í hefðbundinni
framleiðslu.
Loðdýr, minkur og refur falla að mörgu leyti vel inn í
þessa þróun sem er að verða. Þau nýta hráefni sem hafa að
nokkru verið vannýtt. Þau nýta að miklu leyti innlend hrá-
efni og þau framleiða afurðir sem ekki valda neinni verulegri
samkeppni við hefðbundna landbúnaðarframleiðslu.
Helstu hráefni i loðdýrafóðri
Algengur fóðurlisti fyrir loðdýr gæti litið þannig út:
0. 0 þe % afþe Orka % af or
Fiskúrgangur 70% 14,0 41,7 49.000 39,4
Sláturúrgangur Hænsnaúrgangur 5 1,0 3,0 8.500 6,0
Selur 5 3,0 8,9 16.980 11,9
Slógmelta 4 0,8 2,4 4.000 2,8
Kjötmjöl 2 1,8 5,4 5.600 3,9
Fiskimj öl 2 1,8 5,4 6.000 4,2
Húsdýrafita 2 2,0 6,0 12.280 8,6
Lýsi 2 2,0 6,0 17.600 12,3
Lifrarmjöl 1 0,9 2,7 5.000 3,5
Kolvetnafóður Vítamín 6 5,4 16,0 15.600 10,9
Grasmjöl 1 0,9 2,7 2.070 1,5
33,6
142.630