Ráðunautafundur - 11.02.1984, Blaðsíða 108
100
Tafla 3. Þurrefni (áætlað) í hráefni blandnanna.
Grasmjöl Melta Meltuþykkni Mysufykkni
96% 20% 55% 15%
Tafla 4. Samsetning blandnanna.
Blanda Melta* Mysuþykkni Grasmj
1 1-55% - 45%
2 1-27,5% 27,5% 45%
3 2-55% - 45%
4 2-27,5% 27,5% 45%
5 3-55% - 45%
6 3-27,5% 2 7,5% 45%
7 4-55% - 45%
8 4-27,5% 27,5% 45%
9 5-55% - 45%
10 5-27,5% 27,5% 45%
11 Þykkni: 5 5 % - 45%
12 " : 27,5% 27,5% 45%
13 Vatn : 55% - 45%
14 " : 27,5% 27,5% 45%
Numer meltnanna a viö töflu 2.
100 g af hverri blöndu var sett í 10 gerilsneyddar 250 ml
Erlenmeyerglös og þeim lokað með bómul. Litið var þannig á, að
ef upp kæmi mygla í einu glasi af 10 þá væri blandan ónýt. Á
mynd 2 má sjá tímann Cvikur), sem tók blöndurnar að eyðileggjast.
Ef fyrst er litið á þær blöndur, sem innihéldu vatn, mysu-
þykkni og grasmjöl og vatn og grasmjöl sést að mysuþykkni eykur
geymsluþolið í u.þ.b. eina viku.
I blöndum 1-6 og 9-10 virðist mysuþykknið draga úr geymslu-
þolinu, en þetta snýst við í blöndum 7-8. Hér hefur sýra mysunnar
áhrif á geymsluþolið. Þó skal bent á að í flestum tilfellum tók
ekki nema 1-2 vikur fyrir öll glösin að mygla, þegar mygla var á
annað borð komin af stað.
Blöndur 3, 5, 9, 11 og 12 voru ómyglaðar, þegar þetta er
skrifað þ.e. eftir 35 vikur. Skv. því virðist meltuþykkni auka
geymsluþol blandnanna.
Seinni hluti.
Til þess að athuga áhrif propionsýru á mygluvöxt var gerð
tilraun sambærileg þeirri sem lýst var í fyrri hluta. Þó var
ekki notað myglublandað grasmjöl og meltan, sem notuð var inni-