Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 117
109
Ekki var marktækur (P>0,05) munur inilli hópa á breidd langa
bakvöSvans en bykkt hans fer greinilega eftir fóðurstyrkleikanum (P<
0,01). Þannig er flatarmál (AxB/100) bakvöSvans mest hjá beim gripum
sem hraöast uxu.
Helstu ályktanir sem draga má af pessum tilraunum eru, aS vel má
nota slógmeltu og mysupykkni 1 fóöur handa nautgripum 1 vexti, pó baS sé
ekki fyllilega sambsrilegt aS gæSum og bvgg, mais og fiskimjöl. Einnig
er ljóst aS hagkvanara er meS tilliti til fóSurkostnaSar aS fóSra á
minni fóöurstyrkleika í lengri tlma en meiri styrkleika 1 styttri tima,
en ekki er pó vitaS hvar mörkin liggja 1 bessu tilliti. Aukning
bakvöSva viröist aftur á móti vera meiri hjá beim nautum sem hraöast
vaxa, viS sambærilegan sláturbunga.
lakkaraia
Tilraunir pœr sem hér hefur veriS lýst voru gerSar meS samstilltu
átaki margra aSila. í því sambandi þökkum viS öllum þeim aSilum sem
komu hér viS sögu og þá sérstaklega Jóni Þorlákssyni fyrir daglega
framkvand tilraunanna svo og öSrum starfsmönnum Gunnarsholtsbösins sem
aS tilraununum unnu. Einnig þökkum viS Stefáni H. Sigfússyni og FóSur-
og fræframleiSslunni 1 Gunnarsholti fyrir aSstööu og aSstoö viS blöndun
á tilraunafóBri, Mjólkursamlagi KEA fyrir mysuþykkni I fyrri tilraunina,
Mjólkurbúi Flóamanna fyrir mysuþi'kkni I seinni tilraunina, Kaupfélagi
Austur-Skaftfellinga fyrir slógmeltu i fyrri tilraunina og Lýsi h/f
fyrir hluta af slógmeltu i seinni tilraunina.
Heimildir.
Arason, Sigurjón og ðlafur GuSmundsson, 1984. Melta og mysuþykkni I
grasmjöli. I. Framleiösla og geymsla. RáBunautafundur 6.-10. feb. 1984,
bls. 9 5 - 105.
Árnason, Jón og Þórarinn E. Sveinsson, 1983. Atnugun á mysuþykkingu og
fóSrun meB nysuþykkni. Fjölrit ERT nr. 11, 1983.