Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 139
131
sumur. Vetrarfrol grasa er nokkuð margtætt og má skipta pví í a.m.k.
svellpol, frostpol og sjúkdómsbol. f uppqreeðslu er frostpol sennileqa
hva5 mikilvægast. Snjór blæs oft á tíðum af melkollum og haS'ium og
plönturnar standa berskjaldaðar fvrir frostáhrifum. Svellakal er algenat
i túnum en sennileaa er taB sjaldgæfara I uppgræðslu par sem snjór nær
sjaldnar aS bráSna og mynda svell á hálendinu. Sjúkdómskal verSur Þar
sem vissar sveppategundir, sem eru virkar við láqt hitastiq, valda dauða
plantna undir snjó. Er slikt kal mjög sjaldgæft á íslandi {Bjarni
GuBleifsson, 1982).
Oft lifa plöntur sanilega af veturinn, en eru veiklulegar og gefa
litla sem enga uppskeru. Er par um a8 kenna lélegri aðhæfingu sem qetur
orsakast af ófullnægjandi vetrarpoli og/eSa ónógum vexti og forðasöfnun
viS lágt hitastig yfir sumarið.
Ýmsar fleiri kröfur eru gerSar til qóös uppgræSslustofns en aS hann
sé þolinn. Æskilegt er aS hann gefi sanilega uppskeru og að hann poli
beit. í>ar sem vetrarpol byggist fyrst og fremst á tímanlegri
forSasöfnun í rætur og blaSstöngla virSast þolnir stofnar oft
uppskeruminni einkum í nýjum sáningum. Beitartol stofna er einniq
mismunandi. Getur það bæði veriS háð vaxtarlagi plöntunnar og
lífeolislægum eiginleikum hennar.
LeitaS n^rra teounda og stofna.
Snemma var fariS aS leita að hentugum qrastegundum og stofnum til
uppgræðslu eySisanda og mela hér á landi. Á vegum sandgræSslunnar í
Gunnarsholti hófust tilraunir 1946 meS ýmsar grastegundir og voru yfir
60 stofnar, flestir frá NorSur-Ameríku, reyndir þar (Runólfur Sveinsson,
1953). Einnig sáSi Sturla Friðriksson (1952) ýmsum grastegundum oq
stofnum frá Kanada og Bandarikjunum í Geitasand 1950. ASeins örfáir
stofnar lifðu lengur en tvö ár. Björn Sigurbjörnsson hélt slðan
stofnaprófunum áfram oq sáði út fjöldanum öllum af tegundum og stofnum I
Gunnarsholti 1957-1961 (Tlndrés Arnalds o.fl., 1978). í bessum athugunum
lifSu einnig flestir stofnar skemur en I tvö ár.
Á hálendinu hefur Sturla Friðriksson staSið aS uppqræS-sluathuqunum,
þar sem sáS var ýmsum grastegundum og stofnum (Sturla FriBriksson, 1960,
1969 a,b, 1971). Er enn fylgst meS sumum þessara sáninca og virSist
sem islenskur túnvingull og snarrót séu langbolnust Þeirra grasa sem sáð