Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 140
132
var.
Ári8 1975 var gert nýtt átak til þess aB leita hentugra grasstofna
til uppgræSslu. Lagðar voru út stofnaprófanir á Skógarsandi, I
Gunnarsholti, Búrfelli oq Sigöldu. Voru alls 403 stofnar 59 grastegunda
meS i athuguninni (Andrés Arnalds o.fl., 1978). Eftir tvo vetur eSa
sumarið 1977 reyndust einungis 105 stofnar þrífast sæmilega eða innan
við 25% þeirra sem sáð var. Voru það nær allt stofnar grastegunda sem
ræktaðar eru eða vaxa villtar hérlendis, utan beringspuntur, IAS 19, sem
var nýliSi I hópnum. Reyndist hann alls staðar mjög vel og bar af þar
sem skilyrSin voru hvað erfiðust.
Nýjar athuganir voru slSan lagðar út árin 1980 og 1981 og verSur
skýrt nánar frá þeim hér á eftir.
Á uhdanförnum árum hafa fjölmargir grasstofnar af ýmsum ujpruna
verið reyndir 1 túnræktartilraunum (t.d. Áslaug Helgadóttir, 1982;
Hólmgeir Bjömsson og GuSni Þorvaldsson, 1983). Vissulega eru aðstæður
ekki þær sömu 1 túnrækt og 1 uppgræðslu og reynir eflaust á ólíka
eiginleika stofnanna við þessi misjöfnu skilyrði. Þó er einn sá
eiginleiki sem alltaf er mikilvægastur, en þaS er þol stofnsins. Er
nokkuð öruggt að stofn sem reynist óþolinn I túnrækt mun ekki lifa lengi
við erfiS skilyrði þar sem unnið er að uppgræðslu.
liýlegar stofnaprófanir
Athuganir i Gunnarsholti. Búrfelli og Hrauneyiafossi. .
Sumarið 1980 var sáð út rrýrri athugun við Gunnarsholt, Búrfell og
Hrauneyjafoss og voru valdir I hana bestu stofnamir úr stóru
athuguninni frá 1975. Tegundirnar voru einungis sex talsins og voru
stofnarnir 46; túnvingull (24), vallarsveifgras (17), vallarfoxgras (2),
snarrót (1), beringspuntur (1) og língresi (1) (1. tafla). BoriS var á
reitina fyrstu þrjú sumurin, en þeir fengu engan áburð sumariS 1983. Þá
um haustið voru reitirnir metnir og verður skýrt frá þvi hér.
Tvennskonar mat var lagt á reitina. í fyrsta lagi var gefin
einkunn fyrir þekju og gefur þaS mat til kynna hvernig ending stofnanna
er 1 tilrauninni. Endurspeglar það þvi að vissu leyti vetrarþol
stofnsins. í öSru lagi var svo lagt mat á kraft þeirra plantna sem uxu