Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 144
136
fulla þekju og mikla uppskeru. Þar hafSi hann auk þess dreifst viða um
tilraunasvæoiS. Hann stóS sig einnig ágætlega á AuSkúluheiSi, en
virtist Þó viSkvéanur fvrir beit fyrst eftir sáningu. Rétt er pó aS
benda á aS beitarálag var mjög mikiS á tilraunareitunum, þvl aS þeir
voru vaxnir lostcetum gróSri mitt I örfoka landi. íslensk snarrót
virSist einnig vera mjög þolin ef hún nær á annaS borS aS festa rætur og
þolir hún mjög vel mikiS beitarálag. Er þvl óhætt aS msela meS þessum
tveimur tegundum til sáningar á hálendinu.
ABrir stofnar sem koma til álita aS nota viS uppgræSslu eru
islensku túnvingulsstofnarnir Blanda og 305. Norski túnvingulsstofninn
Leik er mjög þolinn og kom hann vel út á öllum tilraunasvæSunum.
Fylking vallarsveifgrasstofninn frá SviþjóS kemur einnig til álita í
uppgræSslu og var honum sáS i stóra tilraunareiti á AuSkúluheiSi. Þær
tilraunir sem hér hefur veriS fjallaB um gefa þó til kynna aS hann kunni
aS láti undan siga ef hann fær ekki áburS, þó svo aS hann sé glæsilegur
fyrstu tvö til þrjú árin.
Pétt er aS benda á aS á tilraunastöSinni á SámsstöBum er ræktaS fræ
af öllum þeim stofnum sem standa sig einna best 1 uppgræSslutilraununum,
þ.e. beringspunti, snarrót, 0305 og Blöndu. FramleiSslan er ekki mikil
enn sem komiS er, en þessar niSurstöSur sýna enn ljósar en áSur nauSsyn
þess aS efla þá starfsani sem þar fer fram. ffiskilegt væri aS Isenskt
fræ gæti fullnægt þörfum LandgrasSslunnar.
í tilraununum frá 1980 og 1981 sem hér hafa veriS til umræðu var
boriS á reitina öll árin, nema sumariS 1983. Sennilegt er aS þeir
grasstofnar sem bestir eru geti þrifist um nokkurt skeiS, ef borinn er á
þá áburSur meS jöfnu millibili. Eftir aS áburSargjöf er hætt dregur
smám saman úr vexti plantnanna og sáSgresi hverfur. Pvi er nauSsynlegt
aS fylgjast meS stóru reitunum viS Gunnarsholt, Búrfell og Hrauneyjafoss
til þess aS sjá hver örlög bestu stofnanna verSa þegar áburSar nýtur
ekki viS. í gömlum uppgræSslutilraunum hefur komiS í ljós aS Islenskir
stofnar geta lifaS lengi án áburðar. Á Geitasandi lifa enn tveir stofnar
af vallarsveifgrasi, Katla I og Katla II, sem safnaS var á Mýrdalssandi
(Andrés Arnalds o.fl., 1978). Var þeim sáð út 1961 og fengu einungis
áburS fyrstu þrjú árin. í uppgræSslutilraununum á Kili sem sáð var til
1962 og boriS var á I sex ár frá sáningu (Sturla FriSriksson, 1971),
eru reitir vaxnir islenskri snarrót enn vel lifandi og hefur snarrótin
meira aS segja breiSst þónokkuS út. í gróSurvana landi nó víSa sjá
gróskumikla snarrótarbrúska og leiSir þaS hugann að þvi hvort tegundin