Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 169
161
Reitirnir á Korpu urðu hins vegar aldrei fallegir og voru reyndar dandir
ónýtir að nokkrura árum liðnura og plægðir upp. f öðrum tilraunum á Korpu
sem beringspunti hefur verið sáð til I og jafnvel plantað hefur
beringspuntur smám saman vikið fyrir öðrum gróðri. Svo virðist san
stofninn sé viðkveanur fýrir jarðvegsgerð peirri sem par er. Þetta daani
og reyndar fleiri sýna að helst parf að revna nýjar tegundir og stofna
við breytilegar aðstæður áður enn fullnaðarmat er lagt & ræktunarhæfni
peirra. Auk ofangreindra athugana var beringspunti sáð i sandjarðveg á
uppblásturssvæðum milli fjalls og f jöru og hefur hún reynst prýðilega
til peirra nota (Andrés Arnalds o.fl. 1979, Áslaug Helgadóttir og
Þorsteinn TÓmasson 1983, 1984).
Þegar er I ljós kom að pessi beringspuntsstofn, IAS 19, gaf góð
fyrirheit um notagildi sérstaklega til uppgræðslu var hugað að pvl
1976, hvort Landgræðsla rlkisins gæti keypt fræ. í ljós kom að
tegundin var hvergi ræktuð til fræs, og pað fræ san fengist hafði I
tilraunir var úr hnausasafni Mitchell. Svo vel vildi til að
sameiginlegur áhugi Prof. Mitchell og okkar fór saman við pað að verið
var að koma á fót Stofnfræræktarstöð "Plant materials Centre, með styrk
Bandaríkjastjórnar, I Matanuska dalnum I nánd við Palmer til pess að
rækta fræ af innlendum grastegundum (Logsdon 1973). Áhugi íslendinga á
beringspunti gaf stöðinni færi á að spreyta sig á frærækt á einni af
"villtu" tegundunum og Alaskamenn gerðu tilboð um ræktun fræs á föstu
verði $3 á pundið (um 180 kr./kg) og var áætlað að fréanagn gæti orðið
allt að 2 tonnum.
Landgræðsla rlkisins gekk að pessu tilboði sem staðfest var með skeyti
og bréfi 1 mal 1977.
Þessi frærækt var að vissu leyti áhætta par sem engin fyrri reynsla lá
fyrir um frærækt tegundarinnar en Alrikisstjórnin I Washington var ábyrg
gagnvart framkvændinni og pvl lltil áhætta, að Plants Materials Centre
yrði gjaldprota ef illa gengi. Þótt beringspunturinn væri einungis
tvævetra á íslandi einnig og, að áhættan að við værum að flytja inn
lélegt grás væri ekki mikil, enda verðið fast og ekki til muna hærra en
af ýmsum túnvingulsstofnum sem virtust lakari en beringspunturinn, sem
pá mátti flytja, og voru fluttir til íslands.