Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 241
233
Frá upphafi hafa þessar athuganir verið gerðar í samvinnu við
Skógrækt ríkisins og hefur hún lagt til mest af plöntunum,
en annan kostnað hefur Bændaskólinn greitt.
Tré og runnar í skjólbeltum á Hvanneyri.
Tegund:
ilmbjörk (birki)
gráelri
Alaskaösp
víðitegundir:
viðja 1957,1951
gulvíðir
þingvíðir (dó út)
selj a
gulviðja (gulvíðir x viðja)
S4 frá Alaska
grænn Alaskavíðir
brúnn Alaskavíðir
Tunguvíðir
Yakutatvíðir
Sitkavíðir
bastarður af óvissum uppruna
Sitkagreni
ljósgreni (bastarður)
lerki
Gróðursetningarár:
1957,1958 og 1982
1982
1982
!,1972,1976 og 1983
1957,1958 og 1976
1957
1976 og 1982
1976
1976
1976 og 1983
1983
1983
1983
1983
1976
1957, 1958 og 1982
1958
1982
Arið 1982 mældi Árni Bragason (1983) trén í skjólbeltunum
frá 1957 og 1958, en þá voru 23 og 24 ár síðan trén voru gróður-
sett. Ördráttur úr niðurstöðum mælinganna er þannig:
Trjátegund Meðalhæð,m. Meðalfrávik,cm. Hæsta tré,m
við ja 4,40 12 4,60
gulvxðir 2,30 23 2,50
ilmbjörk 3,00 39 3,70
Sitkagreni 3,05 49 3,90
1j ósgreni 3,00 43 3,50
(Árni Bragason, 1983).