Ráðunautafundur - 11.02.1984, Page 257
249
Tafla 1 Niðurstaöa útreikninga á kynhlutfalli folalda. Byggt
á tölum áranna 1978 og 1979.
Aldur Hundraðstala Hundraðstala Munurá milli flokka
folalds hestfolalda merfolalda kij-kvaðrat
Nýfætt 52,47% 47,53% 10,66xx
4-8 mánaöa 52.39% 47,61% 9,79XX
xx = P(0,01)
3. Tiðni tviburafæðinga.
Þessi tvö ár sem rannsóknin náói til var aóeins eitt til-
felli þar sem hryssa kastaði tveimur folöldum skýrslufært. Þaó
voru hestar fullburða og hraustir sem báðir komust upp. Sé
tiðni tviburafæðinga hjá islenskum hrossum reiknuó út samkvæmt
þessum gögnum fæst hún 0,02% sem er afar lágt. Hjá norska
fjarðahestinum hefur tiðni þessa fengist 0,06% og er þaó sú
lægsta sem höfundur hefur séð erlendis.
Mjög liklegt má telja að tviburafrjóvganir og jafnvel
enn frekar fæðingar tveggja fullburóa folalda sem vitaskuld
eru mun fátióari séu islenskum hryssum óeólilegar vegna náttúru-
úrvals gegn þessum eiginleika sem ætið hlýtur aó verða óæski-
legur.
Tafla 3 Reiknuð ættliðabil islenskra hrossa.
Gögn frá árunum 1978 og 1979.
Ættlióabil Fjöldi mælinga Meðallengd ættliðabils i árum Meðalfrávik (S.D.)
Faöir til sonar 1901 8,58 4,89
Faóir til dóttur 1606 8,70 5,06
Faóir til afkvæmis 3547 8,65 4,98
Móðir til sonar 1534 11,36 4,56
Móóir til dóttur 585 11,59 4,83
Móðir til afkvæmis 2130 11,40 4,64
Foreldri til afkvæmis 5677 9,69 5,04