Ráðunautafundur - 15.02.1990, Síða 69
-59-
Tafla 6. Sala á svínakjöti (tonn), samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa 1985-1988 (..Svínaslátrun 1988", tafia
8, bls 5).
Ár Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Samtals
1985 114,0 112,9 133,3 113,2 138,3 120,6 133,7 110,1 125,6 157,6 159,6 170,4 1589,3
1986 104,9 129,9 176,4 162,2 147,1 133,3 169,3 133,3 160,5 173,7 181,9 228,8 1901,3
1987 114,2 137,4 165,8 171,5 147,4 162,4 157,0 150,1 178,0 173,8 189,6 225,2 1972,4
1988 118,4 161,4 230,1 140,7 231,1 200,8 191,4 217,5 162,9 193,5 271,8 301,0 2420,6
1989 147,0 189,0 2571,1*
* Framleiðslumagn samkvæmt framleiðsluspá fyrir árið 1989.
Af töflu 6 sést meðal annars eftirfarandi:
1) 1. mars 1985 er búið að selja 226,9 tonn eða 14,3% af heildarsölu 1985.
2) 1. mars 1986 er búið að selja 234,8 tonn eða 12,3% af heildarsölu 1986.
3) 1. mars 1987 er búið að selja 251,6 tonn eða 12,8% af heildarsölu 1987.
4) 1. mars 1988 er búið að selja 279,8 tonn eða 11,6% af heildarsölu 1988.
5) 1. mars 1989 er búið að selja 336,0 tonn eða 13,1% á áætlaðri framleiðslu 1989.
Einnig sést af töflu 6 að svínakjötssalan hefur aldrei verið meiri í janúar og
febrúar en á þessu ári.
Tafla 7. Birgðir af svínakjöti (tonn) í lok hvers mánaðar, samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa 1982-1988
(„Svínaslátrun 1988", tafla 10, bls. 6).
Ár Jan. Febr. Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des.
1982 19,4 7,6 10,7 8,2 13,1 14,5 16,5 12,6 18,2 28,8 5,9 5,2
1983 7,0 7,0 18,0 31,8 36,0 43,8 61,7 79,6 71,8 95,5 105,9 102,6
1984 134,7 162,1 92,4 53,9 59,0 65,1 76,4 95,3 88,1 98,5 32,6 18,4
1985 27,4 29,5 25,1 37,2 22,9 26,3 33,4 50,2 61,1 69,1 60,1 54,0
1986 84,9 81,4 57,5 50,4 48,6 60,6 60,9 70,1 84,5 54,8 44,9 20,6
1987 21,1 23,1 24,7 18,8 25,4 36,5 21,3 25,2 20,6 14,5 22,1 14,7
1988 14,0 28,2 16,2 32,8 36,8 33,0 42,6 51,2 55,9 65,3 57,3 31,0
1989 52,0 60,4
Af töflu 7 sést að birgðir 1. mars 1989 eru 60,4 tonn samkvæmt skýrslum
sláturleyfishafa eða 2,3% af áætlaðri svínakjötsframleiðslu 1989. Þetta er rúmlega
helmingi meiri birgðir en voru á sama tíma 1987 og 1988. Hafa verður í huga, að
meðalsalan á svínakjöti á árinu 1988 var 201,7 tonn, svo að þessar birgðir samsvara
rúmlega því magni, sem selt var að meðaltali á einni viku á árinu 1988.