Ráðunautafundur - 15.02.1990, Page 78
-68-
RANNSÓKN Á ÍSLENSKUM SLÁTURGRÍSUM 1989
Framkvæmdar voru 10 mælingar á sláturgrísum í sláturhúsum og mældir voru alls
413 grísaskrokkar frá 5 svínabúum með skýrsluhald. Sýrustig svínakjötsins var mælt
tvisvar eða þegar liðin var ein klukkustund frá slátrun og síðan aftur þegar liðnar
voru 24 klukkustundir frá slátrun. Eftirfarandi atriði voru athuguð og skrásett: 1)
númer gríss, 2) númer föður og móður, 3) fæðingardagur gríss, 4) slátrun,
dagsetning, 5) fjöldi lifandi grísa í goti við fæðingu, 6) fjöldi grísa undan gyltu við
fráfærur, 7) fæðingarþungi grísa, 8) þyngd grísa við slátrun, 9) fallþungi grísa, 10)
kjötprósenta, 11) aldur grísa við slátrun, 12) sýrustig (pH) í læri og hrygg 1 klst.
eftir slátrun, 13) sýrustig í læri og hrygg 24 klst. eftir slátrun, 14) þykkt fitu yfir
bóg, á miðjum hrygg, á lend og í síðu, 15) skrokklengd, 16) vaxtarhraði grísa frá
fæðingu til slátrunar.
Tafla 14. Niðurstöður rannsókna á íslenskum svínum frá árunum 1989 og 1983.
Niðurstöður rannsóknar Niðurstöður rannsóknar
á íslenskum sláturgrísum á íslenskum svínum á
1989, alls 413 grísir svínabúinu Hamri
1983, alls 1757 grísir
Meðaltal Meðal- frávik Meðaltal Meðal- frávik
Fjöldi lifandi grísa í goti 10,9 2,6 10,5 2,7
Fjöldi grísa undir gyltu við fráfærur 9,9 0,4 9,3 0,4
Fæðingarþungi grísa, kg 1,35 0,18 1,21 0,17
Þyngd grísa við slátrun, kg 86,2 7,3 83,7 7,2
Fallþungi grísa, kg 59,6 5,1 55,7 5,9
Kjötprósenta 69,1 1,3 72,3 2,1
Þykkt fitu yfir bóg, mm 34,6 4,5 36,7 6,6
Þykkt fitu á miðjum hrygg, mm 17,6 2,0 19,4 3,4
Þykkt fitu á lend, mm 20,1 3,8 26,8 6,4
Þykkt fitu í síðu, mm 26,2 3,4 24,0 5,4
Skrokklengd grísa, cm 93,4 2,9 90,1 3,5
Vaxtarhraði frá fæðingu til
slátrunar, g/dag 390,0 52,4 364,2 48,2
Aldur grísa við slátrun, dagar 223,6 25,2 228,3 21,8
Sýrustig í hrygg 1 klst. eftir slátr. 6,16 0,22
Sýrustig í læri 1 klst. eftir slátrun 6,01 0,19
Sýrustig í hrygg 24 klst. eftir slátr. 5,75 0,12
Sýrustig í læri 24 klst. eftir slátrun 5,81 0,13