Ráðunautafundur - 15.02.1990, Page 119
-109-
minni.
Landhlutalíkan - NORD.
Besta lausnin leggur til að rekstri verði hætt á
Hvammstanga, Sauðárkróki, Húsavík, Þórshöfn og Vopnafirði.
Heildar sparnaður í rekstri nemur 25,5 millj. kr. Með
þeirri forsendu að samlaginu i Vopnafirði sé haldið i rekstri
og jafnframt að afkastageta i ostagerð norðanlands sé
fullnægjandi koma tvær lausnir til greina. Annarsvegar að
samlaginu á Sauðárkróki sé haldið í rekstri, hinsvegar
samlaginu á Húsavík. Fyrri kosturinn gefur 18,3 millj. i
sparnað, hinn siðari 16,6.
Landshlutualíkan - AUST.
Besta lausn leggur af rekstur á Neskaupstað, Djúpavogi
og Höfn og gefur sparnað uppá 6,6 millj. kr. Vegna samgangna
og f jarlægða er gert ráð fyrir rekstri á Höfn, með því
reiknast sparnaður 5,5 millj. kr.
Landslíkan ■ LAND.
Sem fyrstu hagræðingaraðgerðir i mjólkuriðnaðinum gefur
reiknilikanið tvær raunhæfar lausnir, þær sömu og fram komu i
landshlutalikönunum. Rekstur leggst af á Patreksfirði,
Borgarnesi, Hvammstanga, Neskaupstað, Þórshöfn, Djúpavogi og
Húsavik eða Sauðárkróki.
Sparnaður i rekstri reiknast annarsvegar 68,3 millj. kr.
með búið á Sauðárkróki i rekstri, hinsvegar 70,4 millj. kr.
með búið á Húsavik i rekstri.
Á verðlagi i mai 1989 reiknast sparnaðurinn 105 millj.
kr.
Ef litið er nánar á aðra þessara lausna (Sauðárksóksbúið
i rekstri) kemur eftirfarandi í ljós fyrir landið:
Millj. kr.
Niðurstaða rekstrar skv. líkani...... 33
Raunverulegar afskriftir............. -168_________________
Krafa á verðm.sj. -135,6
Greiðslur i verðmiðlunarsjóð +177.7_______
Haanaður ársins 42.1 mill~i.
Á verðlagi i mai 1989 verður hagnaður samlaganna samkv.
þessari lausn 64 millj.