Ráðunautafundur - 15.02.1990, Síða 136
-126-
1. tafla. Verögrunnur og verðlagning vegna brytjunar á dilkakjöti haustið 1989, miðað við 15%
smásöluálagningu og 25% söluskatt.
Kostnaðarþáttur Verð lO.sept. Hlutfall
Heildsöluverð (DI-A) 312,00 kr 95,88%
Umbúðir 1,05 kr 0,33%
Sögun 4,50 kr 1,35%
Annar kostnaður 7,45 kr 2,44%
Samtals 325,00 kr 100,00%
Verðlagning
Vörutegund Verðhlut- Heildsölu- Þynedar - Verð- Smásölu-
fall verð hlutfall hlutfall verð
Læri 138,94% 451,56 kr 32,7% 147,65 649 kr
Hryggir 126,13% 409,92 kr 14,7% 60,26 590 kr
Framstykki 98,00% 318,50 kr 28,0% 89,18 458 kr
Skankar 32,00% 104,00 kr 4,9% 5,10 150 kr
Afskurður 00,00% 00,00 kr 19,7% 0,00 0 kr
Samtals 100,0% 302,19
Heildsöluverð - kostnaðarverð 22,81
Verðlagning afskurðar til ríkisins
Afskurður 115,79 kr 19,7% 22,81 kr/kg
Niðurgreiðslur vegna afskurðar:
2. verðflokkur 207,12 kr
Niðurgreiddir vextir 19,99 kr
Heildargreiðslur vegna afskurðar 342,90 kr
NIÐURSTÖÐUR
Nýtingar- og afskurðannœlingar
Eftirfarandi niðurstöður fengust úr brytjuninni í heild sinni: