Ráðunautafundur - 15.02.1990, Síða 152
-142-
itiánaðamót f ebrúar-mars á Hesti, en 16.-21. mars á hinum
búunum. Snoð var klippt af haustrúna fénu um leið og
vetrarklipping fór fram. Snoðið nam 26,7% af heildarull
gimbranna en 13,3-20,6% af ullarmagni haustklipptra áa.
Endurvöxtur var breytilegur eftir aldri og búum, mestur á
gimbrum, 5,4 g/dag að jafnaði, 5,2 g á tvævetlum á Reykhólum
og 4,9 g á eldri ám þar, 4,5 g á tvævetlum á Hesti, 3,5 g á
4-6 vetra ám á Skriðuklaustri en minnstur á Hvanneyri, 3,3
g/dag að meðaltali á 2-5 vetra ám. iennan mismunandi
endurvöxt má eflaust að hluta rekja til erfðaáhrifa; t.d. er
Reykhólaféð ullarmeira en féð á hinum búunum. Hins vegar
getur verið um fóðrunaráhrif eða önnur óskilgreind
umhverfisáhrif að ræða. f gimbratilrauninni á Hesti var
2. taf la. Áhrif rúningstíma á ullarmat íþvottastöð (H—haustull,
V=vetrarull).
Staður F1 Úrval % I. fl. % II.+III. fl. %
Hestur 1) H 74,0 21,7 4,3
Lömb - 3 ár V 30,1 65,4 4,5
Snoð 53,6 46,4
Hestur H 53,3 43,2 3,5
Ær - 1 ár V 38,0 59,4 2,6
Reykhólar 2) H 55,0 42,7 3,3
Ær - 2 ár V 7,2 92,4 0,4
Snoð 56,0 38,0 6,0
Skriðuklaustur H 76,0 23,2 0,8
Ær - 1 ár V 55,4 37,8 6,8
Snoð 43,3 53,3 3,4
Hvanneyri H 74,2 25,8
Ær-2 ár V 12,5 79,2 8,3
Snoð 43,2 56,8 “
Óvegið mtal H 64,6 33,7 1,9
Fullorðnar ær V 28,3 67,2 4,5
Snoð 47,5 49,4 3,1
1) Haustull 3 ár, vetrarull 2 ár, snoð 1 ár.
2) Haustull 2 ár, vetrarull 1 ár.