Ráðunautafundur - 15.02.1990, Síða 264
-254-
loðnulýsi er innlendur orkugjafi og er þægilegra í meðhöndlun í blöndunarstöðvum s
en mettuð dýrafita, vegna lægra bræðslumarks. Á hinn bóginn getur slík fita haft
meiri neikvæð áhrif fóðrunarlega heldur en meira mettuð fita t.d tólg.
Verkefni þetta var samvinnuverkefni á vegumn RALA, Fóðurblöndunnar hf, Lýsis
hf, Mjólkurbús Flóamanna, Mjólkurfélags Reykjavíkur, Fóðurvörudeildar SÍS og
Búnaðarsambands Suðurlands og var framkvæmt á Tilraunastöðinni að Stóra Ármóti
vorið 1989.
Tafla 1. Dagar frá burði, aldur, þungi, holdastig og nyt einstakra kúa við upphaf tilraunar.
Hópur Flokkur Kýr Fædd Dagar frá burði Þungi kg Holdastig Nyt (4%) kg
1 A 30 86 95 363 2,00 11,6
2 A 29 86 97 358 1,75 13,3
3 A 28 86 102 360 1,25 12,4
Meðaltal A 86 98 360 1,67 12,4
1 B 936 83 190 422 1,50 13,2
2 B 836 80 174 468 2,00 11,2
3 B 881 82 165 437 1,75 13,9
Meðaltal B 82 176 442 1,75 12,8
1 C 988 85 150 360 1,25 13,3
2 C 995 85 153 378 1,00 13,0
3 C 968 84 152 421 1,75 12,5
Meðaltal C 85 152 386 1,33 12,9
1 D 944 83 122 395 1,00 16,8
2 D 965 84 120 402 1,75 18,7
3 D 963 84 120 444 1,50 16,0
Meðaltal D 84 121 414 1,42 17,2
Meðaltöl hópa:
1 84 139 385 1,44 13,7
2 84 136 402 1,62 14,0
3 84 135 416 1,56 13,7