Ráðunautafundur - 15.02.1990, Page 266
-256-
Við framleiðslu á loðnufitunni er loðnulýsi afsýrt, hreinsað, þráavarið og hert
(mettað) að ákveðnu marki með því að hita það upp í um 180°C í viðurvist vetnis
og nikkel sem hvata. Við þetta bindast fitusýrurnar vetninu (tvíbindingar rofna) og
við það hækkar bræðslumark fitunnar. Hreinsun og mettun má stjórna að nokkru
leyti eftir því í hvað á að nota fituna, en fita sem þessi er m.a. notuð í smjörlíki og
til steikingar (Baldur Hjaltason, 1983).
Tafla 3. Hlutföll hráefna í fóðurblöndum (% af blöndu).
Blanda 0 Blanda 4 Blanda 8
Loðnufita 0,0 4,0 8,0
Fiskimjöl 19,0 21,5 23,0
Maísgrits 33,0 31,0 30,0
Maískögglar 10,0 8,0 6,0
Afhýtt bygg 15,0 14,0 13,0
Hveitiklíð 15,0 14,4 13,8
Sykur 5,0 4,0 3,0
Salt 0,8 0,8 0,8
Mg-oxíð 0,40 0,45 0,50
Kögglalím 1,5 1,5 1,5
Vítamín 0,30 0,35 0,40
Kolvetnafóður 78,0 71,4 65,8
Fiskafurðir 19,0 25,5 31,0
Annað 3,0 3,1 3,2
Tafla 4. Efnainnihald hráefna í fóðurblöndum. Gildi fyrir sykur og fitu eru FE/kg reiknað. töflugildi en annars eru
Fiski- mjöl Maís grits Maís kögglar Bygg Hveiti- klíð Sykur Fita
Þurrefni % 92,2 87,2 86,9 86,5 87,5 93,0 99,0
FE/kg þe. 1,00 1,19 1,17 1,19 1,11 1,20 3,00
% af þurrefni:
Hráprótein 60,8 9,0 8,7 11,1 18,4
Tréni 0,2 5,2 0,2 3,7
Fita 5,8 1,1 5,3 1,3 3,8 99,0
Aska 32,3 0,8 1,9 1,7 3,3
Ca 10,88 0,04 0,18 0,10 0,09
P 5,94 0,10 0,36 0,21 0,74
Mg 0,22 0,02 0,13 0,04 0,28
K 0,47 0,15 0,45 0,27 0,72
Na 0,84 0,02 0,02 0,03 0,03