Ráðunautafundur - 15.02.1990, Page 272
-262-
framleiðenda fyrir hvert kg mjólkur, en ekki heildartekjur af mjólk.
Tafla 8. Áhrif meðferðar á magn og verðmæti afurða.
0 Meðferðir 4 8 P gildi Samanb. Minnsti meöalt. marktæki I II munur
Mjólk, kg/d 12,9 13,1 13,8 0,04 * 0,70
Mjólk (4%), kg/d 12,4 12,1 11,5 0,02 ** 0,63
Orka í mjólk, kcal/kg 730 694 643 0,00 *** *** 0,70
Orka í mjólk, Mcal/d 9,43 9,13 8,83 0,05 * 0,48
Mjólk, kg/FrFE 2,52 2,36 2,45 0,63 0,28
Mjólk /4%), kg/FrFE 2,43 2,16 2,05 0,06 J J 0,32
Fita, % 3,75 3,47 2,92 0,00 ** *** 0,18
Fita, g/d 484 456 394 0,00 ! *** 30,1
Prótein, % 3,58 3,38 3,33 0,00 *** *** 0,08
Prótein, g/d 4ól 442 453 0,26 23,7
Mjólkursykur, % 4,69 4,68 4,71 0,43 0,05
Mjólkursykur, g/d 607 617 650 0,08 39,7
Fitufrítt þe., % 8,97 8,75 8,74 0,00 *** *** 0,05
Fitufrítt þe., g/d 1159 1151 1191 0,47 72,2
Kr/kg mjólk, (SAM) 49,85 48,24 46,36 0,00 *** *** 0,70
Kr/dag, (SAM) 643 634 638 0,81 31,0
Kr/kg mjólk, (MBF) 49,36 48,59 47,08 0,00 ** *** 0,48
Kr/dag, (MBF) 637 639 649 0,72 32,5
!=P<0,1; * = P<0,05; **=P<0,01; *** = P<0,001.
Samanburður I = 0:4; Smanburður II = (0+4):8.
Bragðprófanir
í töflu 9 má sjá niðurstöður úr þríhyrningsprófunum á bragðgæðum mjólkurinnar.
Eins og áður er getið felast þessi próf í því að dómari reynir að greina stakt
tilraunasýni (meðferð 4 eða 8) frá tveimur viðmiðunarsýnum (meðferð 0). Enginn
marktækur munur reyndist á mjólkinni skv. þessu, því að meðaltali þekkti aðeins
tæplega þriðjungur dómara tilraunasýnið frá viðmiðunarsýnum og enginn munur fannst
á hópum á undirbúningsskeiðinu.
Fyrst dómurum gekk illa að þekkja tilraunasýni frá viðmiðunarsýnum er kannski
varasamt að leggja mikla áherslu á einkunnagjöf þeirra fyrir einstök sýni en meðaltöl
og samanburð á þeim má sjá í töflu 10. Rétt er að ítreka að gæði aukast með
lækkandi gildum fyrir bragð og lykt en með hækkandi gildum fyrir aukabragð.