Ráðunautafundur - 15.02.1990, Qupperneq 273
-263-
Tafla 9. Niðurstöður þríhyrningsprófana á bragðgæðum mjólkur.
Tíma- bil Fjöldi dómara Saman- burður Rétt svör Fjöldi % Saman- burður Rétt svör Fjöldi %
0 15 Hópar (1:3) 2 13 Hópar (2:3) 4 27
1 15 Meðferð (0:4) 5 33 Meðferð (0:8) 4 27
2 12 Meðferð (0:4) 4 33 Meðferð (0:8) 6 50
3 15 Meðferð (0:4) 4 27 Meðferð (0:8) 3 20
Meðaltal: Meöferð (0:4) 4,3 31 Meðferð (0:8) 4,3 31
Tafla 10. Áhrif meðferðar á einkunnagjöf fyrir bragð, lykt og aukabragð.
Tíma- bil Fjöldi Meðferð Staðal skekkja meðalt. P-gildi samanburða
0 4 8 0:4 0:8 4:8
Bragð: 1 14 2,93 2,57 3,93 0,231 0,21 0,01 0,00
2 16 3,50 3,50 4,06 0,394 1,00 0,39 0,27
3 15 4,00 3,47 4,27 0,417 0,27 0,69 0,22
Alls 45 3,49 3,20 4,09 0,208 0,26 0,07 0,00
Lykt:
'l 12 2,92 2,42 2,58 0,211 0,17 0,37 0,34
2 16 3,94 3,81 4,06 0,146 0,54 0,63 0,10
Alls 28 3,50 3,21 3,43 0,123 0,13 0,74 0,06
Aukabragð:
1 13 7,85 8,31 6,69 0,320 0,21 0,01 0,00
2 17 6,00 6,76 7,57 5,94 0,484 1,00 0,39 0,27
3 14 7,43 7,14 0,383 0,27 0,69 0,22
Alls 44 7,00 7,48 6,55 0,241 0,17 0,25 0,00
Meðferð 4 fær tölulega bestu einkunn fyrir alla 3 þættina sem metnir voru en í
engu tilfelli, hvort sem litið er á einstök tímabil eða á heildina, er þó marktækur
munur á meðferðum 0 og 4. Á hinn bóginn, ef litið er á heildarmeðaltöl, þá hefur
meðferð 8 marktækt lakara bragð en bæði 0 og 4 og verri lykt og meira aukabragð
en meðferð 4. Ef einstök tímabil eru skoðuð þá er meðferð 8 þó einungis frábrugðin
öðrum meðferðum á tímabili 1.