Svava - 01.03.1899, Qupperneq 17

Svava - 01.03.1899, Qupperneq 17
—401 — meðal liffæranna: t. d. lifrin, sem skilur úr og dregur saman gallið. Starf þessara líffæra er að safna saman dreifðum og útþyntum efnum úr blóðinu og, loggja þau til hliðar, má gjarnan segja, með því að láta þau verða fyrir ýmis konar tilbreytiugum og senda þau síðan hring- inn um kring í líffærakeriinu. Vöðvataugarnar safna saman hreifingunni, en skila henni aftur þegar þær verða fyrir espandi áhrifum. Græna litarefnið í jurtun- um dregur í sig kolefnið úr kolsýru gufuhvolfsins og safnar því saman í jurtinni sem viðarmauki, tré og lín- sterkju. Þannig getur ef til vill átt sér stað með heil- ann. Samansöfnunarlíffæri, eins og hann er, safnar sam- an fijóöngum til frumefna sálarinnar, sem dreifðir eru um alt andrúmsloftið, sameinar þá og geymir til að mynda úr þeim einstaklingseðli mannsins. Sabatíer út. listar þessa fram úr skarandi skemtilegu getgátu með því að benda á alla tilbreytni taugatækjanna frá hinum ómerkilegustu hylfum til aðallíffæranna. Taugakerfið er auðugt af tæjum, sem dreifðar eru meðal annara efna ólíkr- ar tegundar. Sama tilfellið er einmitt með rafmagnaða álinn, hrökkálinn, sem eins og allir vita, framleiðir hreint rafmagn. Það er safnbúr af rafraagui, það er að skilja afli, som að mörgu leyti er merkilega líkt taugaaflinu. Svava. III. 9. h. 26

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.