Svava - 01.03.1899, Síða 28

Svava - 01.03.1899, Síða 28
—412— loit á Adam Eamsay; útlit hennar var aumkunarverk; andlitið var fölt og lýsti svo átakanlegri skelfingu, að það liefði gelað komið hinum harðbrjóstaðasta mauni til að vikna. ’Segðu honura að hann hafi logið', hrópaði jarlinn; en hið illgirnislegn bros á andliti Eamsay dió úr henni allan kjark—skelfdi hana. ’Húu getur það eklci! herra minn‘, œpti hann. ‘Hester Blair var ranglega ákærð fyrir morð, en hún get- ur ekki borið frain lýgi1. Arden lávaröi félst hugur, er hann sá föla andlitið drúpa niður aftur. og vissi að lcona hans gat ekki komið upp einu orði; að hún gat ekki litið framan í níðinginn og sagt honum að hann lýgi'. ’Herra minn', mælti Adam Eamsay, ‘það er þarflaust að fara lengra út í þetta mál; fáið mér borguninu fyrir leyndarmálið og látið mig 6vo fara. Hestir Blair getur ekki borið á móti því er ég hef sagt, og þó hún neyði sjálfa sig—þó að þér neyðið hana til þoss, hvað stoðar það. Ef þér viljið að ég þsgi þá borgið mér fyrir það, og mun ég þá fara; ef þér viljið það ekki, þá skal við- uroign okkar ekki vera lokið að sinni; þér ráðið því. Ef ég get ekki annað, þá skal ég þó að minsta kosti inn- vinna mér ofurlita peningaupphæð frá fréttblöðunum.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.