Svava - 01.03.1899, Page 34

Svava - 01.03.1899, Page 34
—41* 'Taktu peníngana1, sagði Arden lávarður, ‘og hafðu |)ig hurt frá augum vorum. Adam Ilamsay tók við peningunum, cn vék sér^ að lafði Arden og sagði í lágum róm: ’Ætlið þér ekki að kveðja mig, Hestir BlaiiT XLVÍ. KAPÍTULI. Madur og kona. riÚN leit á hann í fyrsta sinn síðan húu kom inn í stofuna. Fögru augun hennar lýstu engri reiði né ávítun, engu nema óljósri dreymandi undrun. ’Þaö hlaut að koma', sagði hún eins og í draumi, ‘en mér virðist undarlegt að þú skyldir verða orsök i því. Hvers vegna sveikstu mig ? ‘ ’Við þessa spurningu var eins og Adam Ramsay rank- aði við sér. Hanu lejt ýmist á hana eða peningana senl hann hélt á, Hún tók eftir því. ’Eg hefði getað horgað þér aiveg eins', hélt hún á- fram í dreymandi róm. ‘Hvers vegna sveikstu mig?‘ Það komu á haDn vöflur, og honum fór að verða órótt. ’Segðu raér', hélt húu áfram í sama stillingar-rómn- Mi, eins og hún væri að tala um eitthvað er kæmi iienni

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.