Svava - 01.03.1899, Síða 34
—41*
'Taktu peníngana1, sagði Arden lávarður, ‘og hafðu
|)ig hurt frá augum vorum.
Adam Ilamsay tók við peningunum, cn vék sér^ að
lafði Arden og sagði í lágum róm:
’Ætlið þér ekki að kveðja mig, Hestir BlaiiT
XLVÍ. KAPÍTULI.
Madur og kona.
riÚN leit á hann í fyrsta sinn síðan húu kom inn í
stofuna. Fögru augun hennar lýstu engri reiði né
ávítun, engu nema óljósri dreymandi undrun.
’Þaö hlaut að koma', sagði hún eins og í draumi, ‘en
mér virðist undarlegt að þú skyldir verða orsök i því.
Hvers vegna sveikstu mig ? ‘
’Við þessa spurningu var eins og Adam Ramsay rank-
aði við sér. Hanu lejt ýmist á hana eða peningana senl
hann hélt á, Hún tók eftir því.
’Eg hefði getað horgað þér aiveg eins', hélt hún á-
fram í dreymandi róm. ‘Hvers vegna sveikstu mig?‘
Það komu á haDn vöflur, og honum fór að verða
órótt.
’Segðu raér', hélt húu áfram í sama stillingar-rómn-
Mi, eins og hún væri að tala um eitthvað er kæmi iienni