Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 38

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 38
__422__ favið okkm' báðuni. Menn af Avdeus ætt taka sdv ekki fyvir eiginkon uv neinar þær sem hafa flekkað mannorð*. ’Ég þráði svo sárt að verða sæl‘, sagði htín, ‘ein- imgis að fá að vita hvað sæla vævi. Leo, svo sannavlega sem dvottinn lieyvir til mín, J)á fæ ég ekki séð hvers vogna ég ætti að líöa alla mína œfi fyrir það að heimin- um skjátlaðist. lívers vegna átti ég að slá hendinui á méti ást og hamingjuláni, þegar mér stóð það til boða? Ég hafði ekki fvamið neitt rang'æti1. ’í>ey ! ‘ sagði liann byrstuv. ’O, Leo, þtí getur ekki ætlað mév—þú sem hefiv elskað mig—þú getuv ekki ætiað mér svo ilt verk. Þtí getur ekki verið svo óréttlátur, svo havðbvjósta1. ’Manstu eftiv', spurði hann, ‘samtalinu sem við, þó undarlegt sé, höfðum einu sinni um þetta efni? Mikli guð! en hvað ég var þá fjarri því að renna gvun í aö ég vævi að tala um þig‘- ’Ég minnist þess', svavaði htíu í övvæntingarvóm. ’Hvors vegna sagðirðu mér það ekki jafnvol þá ? ‘ spurði liann. ’Af sömu ástæðu, ég elskaði þig syo lioitt, og óttaðist að missa þig‘. ’Ég hélt að það væri ómögulegt1, sagði hann, ‘fyvir

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.