Svava - 01.03.1899, Síða 40

Svava - 01.03.1899, Síða 40
—424. Ogtníðn mér; ég sver þess dýran eið—ég kalla guð til vitnis um að ég segi satt—ég vinn þév eið að því að ég átti engan þátt í dauða Angus Graham Blairs. Ég elsk- aði hann ekki. Mdr féll ekki við hann ; ég var hin ófarsælasta kona; en engu að síður sver ég hátíðlega, að ég hafði ekki hina minstn vitneskju um eitrið sem liann dó af. Ég veit ekki freinur en þú af hvers völdum það var, né af hvaða hvötum það var gert. Trúirðu mér ekki Leo '? ‘ ’5iei‘, svaraði hann, ‘ég hef komist að fastri niður- stöðu; orð þíu munu ekki hagga henni. Ég trúi þér eJrki ! Ég trúi því, að Hestir Blair hafi byrlað manni sínnm eit- nr, og sökum þeirrar trúar, skiljum við í kvöld fyrir fiilt og- alt‘. ’Húu fiærði sig fjær honlini og rak upp angistar- kvein, sem honum varð hverft við. ’Skilja! 0, Leo, rektu mig ekki frá þér; deyddu mig ef þú vilt, en kveldu mig ekki‘. ’Ég er enginn morðingi‘, sagði hann fiílega. ’Leo í‘ hrópaði hún, ‘ef þú tryðir því ekki að ég hefði myrt hann, mundirðu þá fvrirgefa mér altannað? Mundirðu fyrirgefa mér að ég leyDdi þig minni ljðnu æfi; að ég misbrúkaði þitt göfuga traust á mér'I ‘ Hann þagði nokkra stund, svo rntelti hann stillilega :

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.