Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 42

Svava - 01.03.1899, Blaðsíða 42
—426— hvyggjast mér °g kcrma í bijósti uni raig. Ég er atund- uni að velta fyrir raér og spyrja sjálfa mig, hvað ég hafi til saka unnið, að ég sltyldi rata í þetta ólán1'. !Ég kenni í brjósti um þig‘, mœlti hann, ég vil ekki útraála fyrir þér sorg mína, hún ev enda meiri en þín. Ég sarahryggist þér. Þú átt langan tíraa fyrir höndum, sera þú getur notað til &ð iðrast og leita fyrir- gefningar*. ’Þú trúir því þá eun að ég hafi fraraið þetta óheilla- verk. Þú virðir að vettugi orð mín og eiða?‘ ’Ég trúi því að þú hafir framið það. Þú varst ung, og of til vill ekki vel upp alin stúlka, Hestir. Þú varst sár-óáuægð með hlutskifti þitt, og, það sem mest er um vert, maðurinn þinn salcfeldi þig á dauðastundinni1. Húu rak upp angistaróp og sncri sér frá honura. ’Það er ekki til neins að segja meira. Þig skal ekki bresta neitt það, er heimurinn getur í té látið; en ást minni og tiltrú hefir þú tapað fyrir fult og alt‘. Hún kastaði sér á kné frammi fyrir honum, og fórn- aði til hans höndunum. ’Hlustaðu á mig! ‘ hrópaði húu. ‘0, hlustaðu á mig, Lee, áður en þú rekur mig frá þér. Lofaðu mér að segja þér æfisögu mína. Með sáruin grát, ekka og andvörpum, sagði hún honum æfisögu sína, frá þeim

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.