Svava - 01.03.1899, Page 44

Svava - 01.03.1899, Page 44
428— ’Ó, þú ert harðbrjósta i • kveiuaði hún—‘þú ert misk- unarlaus! ‘ ’Þú heiir þó verið enu harðbrjóstaðri gaguvart íuér1, ir.ælti hanu. ‘Ef sá tími kæmi, að þú gætir fært mér sanuanir fyrir sakleysi þínu, þá inundi ég fyrirgefa þér. Eg get fyrirgefið mikið, en hryliilegt morð sem framið er af ásottu ráði get ég ekki fyrirgefið. Um loið og ég yfirgef þig, fel ég þig undir umönnun drottins. Vertu sæl, þú ert mér töpuð fyrir fult og alt‘. Hún fórnaði upp höndununi og kvoinaði sáran. Hún ætlaði að lilaupa til dyranna, en máttur heunar var alt í einu þrotinn, og þegar Arden lávarður snéri «ér við, til að sjá í síðasta sinni konuna, sem hann hafði tilbeðið af öllum mætti sítis göfuga lijarta, þá lá hún flöt á gólfinu. Hinu leyndardómsfulli vindur, í turnum Ardens-hall- arinnar, hafði aldrei kveinað eins hræðilega og þetta kvöld, þegar lafði Arden sætti skapadóm sínum. XLVII. KAPÍTULI. IDEDN ARSÁI.MDBINK. r / tMUEINÍÍ af seinustu tónunum var dáinu út; fullir angurblíðu höfðu þeir hljómað um alla kirkjuna; ljós in á vaxkertunum voru sloknuð; síðusta bergmál iðrunar-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.