Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 4

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 4
•5-28 SVAVA [IV. II, Allir þessir kynflokkfir eru ákaflega hjátrúafullir; álíta til séu vofur eða andar, sem sveimi í kring um jjá. Suinir af jjeim tilbiðja anda hinna látmi forfeðra sinna. Og sumir af þeim eru skurðgoðatiguendur. Basútóar hafa tekið miklum framförum. 50,000 af þ'im eru kristnir og 144 skóla liafa þeir á meðal sín. Þótt fyrirskipað sé með lögum, að ekki megi selja hin- uin. innfwddu mönnum ágenga drykki, þá geta jjeir samt. fengið nóg áfongi eins og- jjá lystir, hvað háar sektir sem við jjví eru lagðar að veita jjeim slíkt. lín gangi til jjurðar ronim og whisky-hirgðirnar, j)á- búa jjeir sér sjálfir til áfengi, sem nefnt er „cape smoke1'. Bæði sá drykkur og allai aðrar aðflultar víntegundir, er Basútóum til mikillar bölvunar og hnekkja stórkost- lega framfór jjeirra. En Jjað er ekki einungis Basútóar, sem eru hneigðir til vínnautuar, lieldur eru jjað aðrir kyii íiokkar líka. Þeir niunu vera fáir af hvítum mönnuni, sem hafa lyst til að smakka áj,,cape smoke“—enda óvíst að sá liéldi lífi . em gerði jjað. Drykkuv jjessi er samsettur al' vín- íindi., sem pressaður er úr viðartegimd, rauðum pipar ■ hrennisteinssýru. Þetto geigvænlega samsull, smakk- ael Köffum betur en uokkur víntegund frá Norð- urálfu.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.