Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 12

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 12
536 SVAVA [IV-, 12 öþektu landsliluta hnattar vors, og sumir sem varið hafa sevisiimi til þcss, að rnnnsalía og fullkomna þekking manna á lionuni og ryðja nýjar leiðir fyrir hiu sívaxandi vorzlunar-viðskifli. Þogar vér rennurn huganum aftur í tírnann, verða fyrir oss viss tímaliil, som mannkvnið hefir kappsam- lega unnið í þá, átt, að rannsaka og leita að nýjum lönd- um og leiðum. I lok hiunar fitntándu aldar og hyrjtm hinnar sextándu, var mikið starfað að landaloitun. A því tímabili fann Columbus Ameríku, og Vasko da Garna, sjóleiðina til Indlands. Biðum gekk þeirn erfitt að fálma sig áfram, en með óþreytandi áhuga og elju, tókst þeint loksins að ná takmarki stnu. jSTítjúnda öld- in jók mikið þekking vora í landfrœðislegu tilliti, enda þótt að hávaði rannsókna þeirra, sem gerðar voru á henni, stefndu meir að vísindalegu takmarki. Mest eftirtektaverðastar eru heimskautsrannsóknirnav. Þar hafa Norðmonn staðið fremstir og aukjð stórmikið þekking manna, hœði í landfræðislegu og vísindalegu tilliti. íi ‘ Þótt þekking tnanna á heimskautslöndunum só enn inikið ábótavant, þá lrefir.hún þó töluvert vaxið og fullkomnast á liinni liðnu öld. Dr. Ifriðþjófi Nan- sen og öðrum norðurskautsferðamönnum, hefir tekist að lyfta blæjunni frá ásjónu hinnar köldu norðurskauts-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.