Svava - 01.06.1900, Side 6
530
SVAVA
[I, VI2.
commissioner“ (reðsta umboðsmanni), sern er undirgefinn
landstjóranum í Cape Colony (Höfðnnýlendunni). Öll-
um ágreiningsmálum er ráðið til lykta af liiuum inn-
lendu liöfðingjum, en samt er bægt að skjóta máli til
hærri í'éttar (lögreghtróttar), ]tar sem mál hvítra mauna
eru dæmd.
Basútóum er illa við innllutning hvítra raanha, og
gera alt sem þeir geta til að spoi-na á móti honum. Land-
ið or eign þeirra, og það sem ótekið er af því, er sifja-
liðsframfærondum leyft að nota sem beitilönd fyrir gripa-
hjarðir síuar. Hinir iunlendu höfðingjar .Basútóa, út-
hluta liverjunr fjölskylduföður landspildu til eigin af
nota. Laud það má hanu ekki selja, en að lionum látn-
nm gengur það til erfingja hans.
Oft á ári heldur höfðingi Basútóa þjóðþing, sem
þeir kalla „pitsa“. Þar má sérhver meðlimur œtttlokks-
ins láta skoðun síua í Ijós og krefjast réttinda sinna.
1 þessu tilliti standa Basútóar langt framar eörum
kynflokkum, er flestum er stjórnað af harðstjórum, sem
orðlagðir eru fyrir grimd og harðýðgi gagnvart þegn-
um sínum.
I þeim hóröðum, sem livítir meun stjórna, eru inu-
fæddir menu með lögum þvingaðir til að bera klœðnað,
sein að meiru og minua loyti líkist búniug siðaðra mauua.