Svava - 01.06.1900, Page 33
SVAVA
557
IV,12.]
heim meö honum, og þá skipaði Herviður strax að vér
yiðum a ð vera tilhúnir að fara í kvökl'.
‘Hvaöa erincli áttir þú í sölubúðina?1
,Muukurimi hað mig að sœkja þangað snæri. Hér
er þaðk
Edmund tók við snærinu og festi það við belti sitt
‘Herviður og munkurinn h'afa þá farið úr bænmnlí
'Já, herra'.
‘Voiztu hvert þeir ætluðu?‘
‘Eg heyiði þá tala um að þeir myndu víV vel-
komnir ú Sæby‘.
‘Þú ert viss urn að hafa tekið rétt eftir?‘
‘Já, þeir nefndu nafnið svo oft, að okki var hæ'gt
að villast á því‘.
‘Gott, þá er yfirheyrslan búin‘.
‘Og ég er frjáls?‘
‘Énn ekki. Þú verður að vera þolinmóður. Þol-
inmæðin er kristileg dygð‘.
Ednmnd gekk að öðrum dyrum, opnaði þær og
sagði: ‘Komið hingað sveinar'.
‘Hvað cetlið þór.^nú að gera, herraí'. spurði sveinn-
inn lnæddur.
‘Ekkort sem þarf að lnyggja þig. Þú færð j k
Svava IV, 12. h. 36