Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 46

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 46
570 SVAVA [VI, 12. 8ii g'egn l»vaori er óinögiilsgí'. Sóít'næmum sjúkdómum gctur uiaður mætt. Þá gefcur maður. bælt. niður. Eu geg'ii hinum eitriiðu basillnm fleiprarans steudur mað- ur ráðþrota. —Það er árangurslaust að berj'ast gegn þeim. —Það. er þýðjngarlaust að nciía.----------- Vilji það til. að sannleikuriun komi í ljós, að mað- ur; hafi verið hafður fyrir rangri sölc, þáerblaðinu snúið við og sagt: „Já, guði só lof, að það var ekki satt“ — —Og svo er byi'jáð á að íitja upp;> aftur. Þessi óstjórnlega tilHneiging lijá mönuum, að royna að nppgötva bresti hjá náunganum, er af illri rót sprott- in. llún verðskuldar fyrirlitning, ííhverfc- skipti sem hún kemur íiljós. Svo segir hið fornkveðna: „Hittir þú mann,* sem geri sér far um að leita að kosturn náunga síns fram- ar en. b'restum hans, jfcV getur þú fúllvissað þig um það, að sá maður liefir til að bera gott hjarta og göf- ugt hugarfar". Q.sg það er sannleikur. m

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.