Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 45

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 45
SVAVA 5 69 IV, 12.] sögvísi skýlir sér mnfi. Hann þykistílgera það í göðum tilgangi—já, auðvitað. En--------þnð or sagt, já,—það er sagt. Svo teygir hin eitraða íieipurs-slanga sig í allar áttiv og hvæsir þvaðurs-oitrinu út frá sér.—Og á- vfilt er aukið við. Það kennir aldrei fyrir, *að úr því sé dregið.-—Nei, þessar fjúksögur miuka ekki að vöxtun- um til, heldur er stöðugt bætt við þær,—Fléstir hafu eitthvaö við að bæta, til þess að gera þær smekkhatri fyrir þann næsta, og svo er ekki svikist um að fylgja þeim úr garði.—í nafni náungakærleikans er það gert, í nafni siðlætisins og dygðarinnar er það gert, og í nafni kristindómsius er það gort. Ojæja! „Það er sagt-------“ Hvers vegna ætti fólk i’ð að þegja. Hvaða hugðarkvöt hefði það af því- þegar okki væri hægt að kaupa þögn þess með gulli. „Það er sagt“.—Já, svo erþvaðrað og þvaðrað.—Með málæði sínu, ræna þessir kjaftaskúinar .öllu því, soin manui er verðmæti í og kærast. Þótt tilgangur manns s6 góður, umsnúa þejr öilu og færa alt á verri veg. Taka herfangi það sem manni er dýnuætast og'. bera þsð út á þjóðvegi. Iíenda því í viðbjóðslegau slepjugan og slímóttan orðastraum, og gera^það ískyggi- legt með svívirðilegum háðglósum og skensi. Gegn flestu öðru í heiminum getur maður varið sig,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.