Svava - 01.06.1900, Page 22

Svava - 01.06.1900, Page 22
Sá, sera talaði, var Eiríkur, liaun sagði : ‘Þ'ú heíir misbrúkað vald þrtt til að kasta þjóní mín- ura, Jóhannes riddara I’ilipssyni, í fangelsi, sem er ein- ’iver liinn eðallyndasti maður. Geturðu neitað þvíf ‘Mér kemur ekki til hugar að neita þvíf, ansaði Valdimar, ‘en ég verð jafnfram að geta þess, að riddari þessi hafði verðskuldað hengiugu í stað fangelsis, og að ég slepti honum af góðsemi minnik Valdimar gat. okki sagt frá hinni sönnu orsök til þesSj að hann hnepti Jóliann í faugelsi, og það vissi Eiríkur ‘Nú lýgur þii‘, sagði Eiríkur. ‘Þú ert hæði svik- ari, iygari og'----‘ Magnús heyrði að Eiríkur ætlaði að faja of langt-- og þvingaði hann til að setjast niður, og stóð sjálf- nr upp og mælti: ‘Mér virðist að nú sé ræðunum vikið of langt f)lk efninu. Áformið var að sætta oss brseður, og ég ei reiðubúinn að rétta bróður minum súttgjarna hönd undu vissum skilyrðum, en velferð ríkisins liggur mér þuogt d hjarta, og þó skal ég elcki koma með mín skilyið1 fyr en kouunguriun heíir látiö sinn vilja í Ijósi. Honuni ber að tala fyrst'. ^ Þolinmœði Valdimars fór minkandi, honum íaiiot að sér einum tilheyrði að setja skilyvðin fyrir_ sættunú-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.