Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 14

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 14
538 SVAVA [IV, 12 er cnn þá notnður. Eins hafa nienn litla þekkiugu á stórum ílákum í Formosa, Borneo, Siam, Anam, Pamir og nokkrum liluta af Litlu-Asíu og- Avabíu. Árið 1788 var slofnað landrannsóknarfélag í Lund- úuum, og' var tilgangur þess að láta rannsaka hina ó- þektu Jandfláka Suðurálfunnar; cn þrátt fyrir það, var hið „diinrna meginland” ókannað langt frarn á nítjáudu öld, þá voru það Englondiugar, Frakkar og Þjóðverjar, sem l.vftu skýlunni frá. En þó er enu mikið óraunsalc- að af landflæmi því. I Ameríku er enn þá stórir landflákar óraunsakað- ir. I Canada eru stór svæði, Mið-Ameríku smá kimar, og Suðnr-Amoríku víðáttumikil flæmi, sem enu er ó- raunsakað. I Astralíu er Jiið svokallaða Aniliemland, og miklu öræfin, í vestur- og suðurhluta Astralíu mjög Jítið kannað. Þegar t.uttugasta öldin rann upp, var meiri liluti hnattár vors íannsakaður; en oins og hent h efir verið á í grein þessari, cru eun þá stór svæði óþekt eg' ókönn- uð.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.