Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 41

Svava - 01.06.1900, Blaðsíða 41
IV, 12] SVAVA 565 Feröákvæöi. A kossgötum . vai' ekki hverflyndi, Hlíðiu mín kær, sem hafði mig erlendis tafið. Jeg man hvað jeg fann, er jeg færðist þjor nær á fleyinu norðr yfir hafið. Og þegar að landið mjtt lyftist úr mar þá leit jeg til brúuanna þinna; jeg sagðj það aungum, hvert eriudið var. Þig áleir.a kom jeg að fiuna. Og inndæl og brosandi’ úr baðinu leið, úr blikandi vorgeislastraumi, sú hafmærin væna, sem vinarins beið, og vakti’ hann af tólf ára draumi. Og oft or jeg gelck undir eikunum há með útlendu vinunum mínum var lijalað um fjöllin, um hamrana blá og hljóðið í fossunúm þínum. I

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.