Svava - 01.06.1900, Side 41

Svava - 01.06.1900, Side 41
IV, 12] SVAVA 565 Feröákvæöi. A kossgötum . vai' ekki hverflyndi, Hlíðiu mín kær, sem hafði mig erlendis tafið. Jeg man hvað jeg fann, er jeg færðist þjor nær á fleyinu norðr yfir hafið. Og þegar að landið mjtt lyftist úr mar þá leit jeg til brúuanna þinna; jeg sagðj það aungum, hvert eriudið var. Þig áleir.a kom jeg að fiuna. Og inndæl og brosandi’ úr baðinu leið, úr blikandi vorgeislastraumi, sú hafmærin væna, sem vinarins beið, og vakti’ hann af tólf ára draumi. Og oft or jeg gelck undir eikunum há með útlendu vinunum mínum var lijalað um fjöllin, um hamrana blá og hljóðið í fossunúm þínum. I

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.