Svava - 01.06.1900, Page 30
554
S VA VA
[IV, 12,
S6v til undru'nav sá Edvnund þá stnnsa rétt fram und-
íiu dyrunum á liúsi því or Oudmar bjó í. Eú sá hauu
munkinn hallast nð einum sveinanna og hvísla einhverju
að honmn. Sveinninn fór þcgar afbalci, batt-hest sinn
og gekk inn i sölubúðina.
Edmund gókk að hestinum, leysti liann og teymdl
inn í garðiun við sitt hús og batt hann þar. Gekk síðan
út aftur. Þegar sveinniun kom út úr búðinni og sá hest
sinn hvergi og ekki heldur ITervið né hina, sem héldu
áfram, varð hanu hálf-vandrœðalegur og vissi okki hvað
gera skyldi.
‘líaiið þér eklci séð host, herra minnk spurði hann
Edmund sem uú gekk til hans.
‘Jú, ég hefi séð licst, vinur minn, en eklci þjnn
liest‘.
‘Eg á að flýta mér á eflir liúsbócda niínum, og
uú hefir eiuhver stolið hostiuum1, sagði hanu.
‘Það Arar þó loiðiulogt. Þér cr þá áríðandi að fá
host?‘
‘Já, sannarlega ! Ef þér getið léð mér hest, skal
ég vera yður ávnlt þakkjátur fyrir það‘.
‘Það getur vel verið. Ilúshóndi minn á nóga
hesta, og ljær þér eflaust einn þeirra í fáeina daga‘-
‘Eiuhver þrællinn hefir gert mér þenna grikk, og