Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2016, Side 34
Helgarblað 20.–23. maí 2016
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 20. maí
15.40 Treystið lækninum
e (2:3) (Trust me Í m a
Doctor)
16.30 Leiðin til Frakklands
e (6:12) (Vive la France)
17.00 EM í sundi (5:7)
18.40 Táknmálsfréttir
18.50 Öldin hennar e (21:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50
ára sögu sjónvarps
(20:50)
20.00 Útsvar (27:27) (Fljóts-
dalshérað - Reykjavík)
21.25 Little Miss Sunshine
(Litla ungfrú sólskin)
Margverðlaunuð gaman-
mynd með Steve Carell,
Paul Dano og Abigail
Breslin í aðalhlutverkum.
Óvenjuleg fjölskylda
ferðast þvert yfir Banda-
ríkin í Volkswagen-
rúgbrauði í von um að
yngsta dóttirin sigri í
fegurðarsamkeppni.
23.10 Lewis Á sama tíma og
Lewis rannsóknarlög-
reglumaður reynir að
venjast því að vera
á eftirlaunum tekst
fyrrum aðstoðarmaður
hans, Hathaway, á við
snúið morðmál. Þegar
hann leitar ráða hjá fyrr-
verandi yfirmanni sínum
snýr Lewis dauðfeginn
aftur til starfa. Meðal
leikenda eru Kevin
Whately, Laurence
Fox, Clare Holman og
Rebecca Front. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.45 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Stöð 3
13:00 NBA (Cleveland -
Toronto: Leikur 2)
14:50 Pepsí deildin 2016
(Fylkir - ÍBV)
16:30 Premier League World
17:00 Ítalski boltinn
(Udinese - Carpi)
18:40 Premier League
(Chelsea - Leicester)
20:20 Premier League
(Arsenal - Aston Villa)
22:00 Premier League
Review
22:55 Formúla 1
2016 - Keppni
18:30 Masterchef USA (3:20)
19:10 Cristela (5:22)
19:35 Clipped (7:10)
20:00 Community (9:13)
20:25 NCIS Los Angeles (21:24)
21:10 Justified (11:13)
22:00 Supernatural (18:23)
22:45 Sons of Anarchy (5:13)
00:00 Community (9:13)
00:25 NCIS Los Angeles (21:24)
01:10 Justified (11:13)
01:55 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of
Engagement (4:13)
08:20 Dr. Phil
09:00 America's Next Top
Model (5:16)
09:45 Survivor (1:15)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Life In Pieces (17:22)
13:55 Grandfathered (17:22)
14:20 The Grinder (17:22)
14:45 The Millers (6:23)
15:05 The Voice (22:26)
15:50 Three Rivers (9:13)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (4:25)
19:00 King of Queens (3:25)
19:25 How I Met Your
Mother (8:20)
19:50 America's Funniest
Home Videos (31:44)
20:15 The Voice (23:26)
Vinsælasti skemmti-
þáttur veraldar þar sem
hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn. Christina Aguilera
snýr aftur í dóm-
arasætið ásamt Pharell
Williams, Blake Shelton
og Adam Levine.
21:45 Blue Bloods (21:22)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 Code Black (4:18)
23:55 American Crime (5:10)
00:40 The Walking Dead
(15:16)
01:25 House of Lies (3:12)
01:55 Zoo (6:13)
02:40 Penny Dreadful (7:8)
03:25 Blue Bloods (21:22)
04:10 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:50 The Late Late Show
with James Corden
05:30 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:10 Premier League
(Stoke - West Ham)
08:50 Premier League
(Everton - Norwich)
10:30 Spænski boltinn
(Deportivo - Real
Madrid)
12:10 Spænsku mörkin
12:40 Premier League (Man.
Utd. - Bournemouth)
14:20 Messan
14:55 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
15:25 Pepsí deildin 2016 (KR
- Stjarnan)
17:15 Pepsímörkin 2016
18:35 FA Cup - Preview Show
19:05 1. deildin (Fram -
Haukar)
21:15 NBA 2015/2016
- Playoff Games
(Cleveland - Toronto:
Leikur 2)
23:05 UEFA Europa League
(Liverpool - Sevilla)
00:55 UFC Live Events 2016
(UFC 198: Werdum vs.
Miocic)
Ledlýsing fyrir sundlaugar,
íþróttahús, skóla og fleira
Sveitarfélög
athugið
Led sparar
80-92% orku
Sími: 565 8911 & 867 8911
ludviksson@ludviksson.com
www.ledljos.com
ludviksson ehf
ledljós
L
eikkonan Robin Wright
skín skært í Spilaborg og á
köflum skyggir hún jafnvel
á hinn magnaða mótleik-
ara sinn, Kevin Spacey, en
bæði hafa hlotið virt verðlaun fyr-
ir leik sinn í þáttunum. Samt var
vinna hennar ekki metin til jafns
við hans, en eins og leikkonan hef-
ur sjálf skýrt frá var Spacey með
mun hærri laun fyrir vinnu sína í
þáttunum en hún. Þetta hefði
vissulega verið skiljan-
legt hefði leikkonan
verið í aukahlutverki
í þáttunum en sjón-
varpsáhorfendur
vita hins vegar að
svo var ekki. Und-
erwood-hjónin eru
bæði í sviðsljósinu
og vægi þeirra í þátt-
unum nokkurn veg-
inn jafnmikið. Því
getur varla talist mik-
il sanngirni í því að Spacey fengi
mun betur borgað en Wright.
Wright hefur komið fram í 52
þáttum í Spilaborg. Hún hefur
meira að segja leikstýrt nokkrum
þeirra og óneitanlega finnst manni
að fyrir það hefði hún átt að fá ríf-
lega aukagreiðslu. Wright seg-
ist hafa litið á tölfræði þar sem
kom fram að á tíma naut frú Und-
erwood meiri hylli sjónvarps-
áhorfenda en eiginmaðurinn. Hún
segist hafa nýtt sér þá staðreynd í
launadeilum sínum við forsvars-
menn þáttanna. Þeir gáfu sig á
endanum enda hefði ekki ver-
ið gott ef leikkonan hefði
ákveðið að hætta leik
í þáttunum og til-
kynnt að það væri
vegna launamis-
réttis. Nú eru þess-
ir gæðaleikarar á
sömu launum, eins
og sanngjarnt er.
Það er merkilegt
að kona sem hef-
ur sannað hæfileika
sína jafn ótvírætt og
Robin Wright skuli hafa þurft að
berjast af hörku fyrir því að fá sömu
laun og karlkynsmótleikari sinn.
Það getur ekki verið nein önnur
skýring á launamuninum en kyn-
ferði. Það er vont til þess að vita að
vinna leikkvenna sé ekki metin til
jafns við vinnu karlleikara, en um
leið er gott til þess að vita að þessi
hæfileikaríka leikkona hafi risið
upp og barist fyrir rétti sínum – og
haft sigur. n
Ekki jafn góð og karlinn?
Robin Wright barðist fyrir launajafnrétti„Wright segist
hafa litið á
tölfræði þar sem kom
fram að á tíma naut frú
Underwood meiri hylli
sjónvarpsáhorfenda en
eiginmaðurinn.
30 Menning Sjónvarp
07:00 Barnaefni
08:05 Pretty Little
Liars (10:25)
08:50 The Middle (16:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (50:175)
10:15 First Dates (6:6)
11:00 Restaurant
Startup (4:10)
11:45 Grand Designs (9:0)
12:35 Nágrannar
13:00 Avatar
15:35 Mayday (3:5)
16:35 Mike & Molly (19:22)
16:55 Tommi og Jenni
17:15 Simpson-fjölskyldan
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:08 Ísland í dag
19:20 Impractical Jokers
(12:13) Sprenghlægilegir
bandarískir þættir þar
sem fjórir vinir skiptast
á að vera þáttakendur í
hrekk í falinni myndavél.
19:45 Seven Years in Tibet
Á tímum seinni heims-
styrjaldarinnar leggur
Austurríkismaðurinn
Heinrich Harrer upp í
ferð um Himalajafjöll-
in ásamt vini sínum
og leiðsögumanni.
Félagarnir lenda í
ótrúlegum hrakningum
og koma að lokum til
hinnar dularfullu borgar
Lasa í Tíbet. Heinrich
gerist trúnaðarvinur
andlegs leiðtoga Tíbeta,
Dalai Lama, og eiga
kynni hans af leiðtog-
anum eftir að breyta
lífssýn Heinrichs um alla
framtíð.
21:55 Love is Strange
23:30 The Boy Next Door
01:00 The Untouchables
Hörkuspennandi Ósk-
arsverðlaunamynd.
02:55 Avatar
05:30 The Middle (16:24)
05:55 Impractical
Jokers (12:13)
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
E
ftir fáeinar vikur munu
væntanlega þeir lands-
menn sem ekki verða
staddir í Frakklandi verða
límdir við sjónvarpsskjá-
ina. Þá hefst nefnilega hið lang-
þráða Evrópumót landsliða í
knattspyrnu. En nú um stund-
ir eru fjórir íslenskir skákmenn
staddir í Kósovó. Þar fer fram
Evrópumót einstaklinga í skák.
Mótið er eitt sterkasta skákmót
hvers árs og um hundrað stór-
meistarar meðal þátttakenda.
Íslensku skákmennirnir eru
Hannes Hlífar Stefánsson, Héð-
inn Steingrímsson, Guðmundur
Kjartansson og Björn Þorfinns-
son. Með góðum árangri gætu
þeir náð einu af þeim sætum á
mótinu sem gefa rétt til þátttöku
á Heimsbikarmótinu í skák sem
er undanfari sjálfs heimsmeist-
aramótsins. Til þess má ætla
að þeir þurfi að fá í kringum sjö
vinninga úr þeim ellefu sem
þeir tefla. Þegar þessar línur eru
skrifaðar er sex umferðum lokið.
Hannes og Héðinn eru með þrjá
og hálfan vinning en Guðmund-
ur og Björn færri vinninga. Með
góðum árangri í lokaskákun-
um eiga þeir Hannes og Héðinn
því sæmilegan séns á að kom-
ast á Heimsbikarmótið. Hafa ber
þó í huga að til þess að svo megi
verða þarf allt að ganga upp hjá
þeim.
Nigel Short er ansi þekkt-
ur skákmaður. Short var í raun
hálfgert undrabarn. Rétt um tíu
ára aldur var hann í raun orðinn
þekktur skákmaður. Short náði
tindinum árið 1993 þegar hann
tefldi heimsmeistaraeinvígi við
Kasparov. Kasparov einfaldlega
rústaði Short í einvíginu og stóð
þar með við fullyrðingu sína;
„his name is Short, and it will
be short“ ...sem hann hafði látið
út úr sér í aðdraganda einvígis-
ins. En hvað um það. Um helgina
mun Short tefla einvígi á Íslandi
við Hjörvar Stein Grétarsson.
Nánar á www.skak.is n
EM í gangi
Robin Wright
Barðist fyrir rétti
sínum og hafði sigur.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Kevin Spacey Var með
hærri laun en mótleikkonan.