Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2016, Blaðsíða 18
Helgarblað 1.–4. júlí 201618 Sport
Sumargjöfin í ár!
fæst í scootlife ísland, Rofabæ 9, 110 Rvk
Þráðlausu Touch heyrnartólin eru seld í Scootlife Ísland.
Hægt að tengja við síma, ipad og öll bluetooth tæki.
Einnig er hægt að svara í símann með þeim.
Í
slendingar mæta á sunnudag gest-
gjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á
EM. Leikurinn fer fram á Stade de
France í París en talið er að um tíu
þúsund Íslendingar verði á leikn-
um. Í húfi er sæti í undanúrslitum
keppninnar. Frakkar eru það lið sem
veðbankar telja líklegast til að verða
Evrópumeistari – af þeim liðum sem
eftir eru í keppninni. Íslendingar sitja
þar á botninum en líkurnar eru víðast
hvar einn á móti fjörutíu.
Frakkar hafa þrátt fyrir þessar
spár ekki heillað á mótinu. Þeir unnu
Rúmena 2-0 í opnunarleiknum og
Albaníu með sama mun í næsta leik.
Síðasti leikurinn í riðlinum var jafn-
teflisleikur gegn Sviss. Í 16-liða úr-
slitum voru andstæðingarnir Írar.
Írar komust yfir snemma leiks en
Frakkar náðu að snúa taflinu sér í vil
í síðari hálfleik.
Spila í bestu liðum heims
Ólíkt Lars Lagerbäck og Heimi Hall-
grímssyni hefur Didier Deschamps
verið gagnrýndur fyrir breyta byrj-
unarliðinu mikið á milli leikja. Ólík-
legt verður þó að teljast að hann
reyni slíkar æfingar í 8-liða úrslitum
keppninnar.
Í franska liðinu er valinn leikmaður
í hverju rúmi. Flestir byrjunar-
liðsmenn síðasta leiks eru
fastamenn í bestu félags-
liðum heims. Þekktustu
leikmennirnir eru líklega
Paul Pogba, leikmaður
Juventus, og Antoine Griez-
mann, framherji Atletico Ma-
drid. Þó má líka nefna
leikmenn
Arsenal,
þá Oliver
Giroud og
Laurent
Koscielny.
n Væntanlegt byrjunarlið Frakka hlaðið stórstjörnum n Tveir mikilvægir í banni
Sjö úr ensku deildinni
Dimitri Payet
Staða: Sókn Aldur: 29 ára
Félag: West Ham
Patrice
Evra
Staða: Vinstri
bakvörður
Aldur: 35 ára
Félag: Juventus
Blaise
Matuidi
Staða: Miðja
Aldur: 29 ára
Félag: PSG
Bacary
Sagna
Staða: Hægri
bakvörður
Aldur: 33 ára
Félag: Man. City
N‘Golo
Kanté
(í banni)
Laurent
Koscielny
Staða: Miðvörður
Aldur: 30 ára
Félag: Arsenal
Adil
Rami
(í banni) Paul Pogba
Staða: Miðja Aldur: 23 ára
Félag: Juventus
Baldur Guðmundsson
baldur@dv.is
„Ef „lúser“eins og
ég hefði verið í
íslenska landsliðinu á
móti Englandi – og lent
undir strax – þá
hefði ég vonast
til að sleppa með
3-0 eða 4-0 tap.